Síða 1 af 1
Apple og óbeinar reikingar skerðir ábyrgð
Sent: Mið 30. Ágú 2017 21:29
af einarbjorn
ég datt inná merkilega grein á reddit um að óbeinar reikingar geta skert ábyrgð á apple tölvum.
https://www.geek.com/apple/warning-smok ... ty-989192/
Re: Apple og óbeinar reikingar skerðir ábyrgð
Sent: Mið 30. Ágú 2017 21:59
af chaplin
Ég hef alveg þurft að gera við tölvur sem voru í kringum reykingar, þær geta verið vægast sagt ógeðslegar og illa lyktandi. Bio-Hazard er kannski svolítið stretch, en mér finnst það ekkert óeðlilegt að neita að gera við tölvu sem er kannski kominn með tjöru ógeð yfir allt móðurborðið.
Re: Apple og óbeinar reikingar skerðir ábyrgð
Sent: Fim 31. Ágú 2017 00:15
af Squinchy
What he said!
Re: Apple og óbeinar reikingar skerðir ábyrgð
Sent: Fim 31. Ágú 2017 00:44
af Danni V8
Keypti einusinni skjákort gegnum Vaktina og þegar ég sótti það var það víst strompur sem var að selja mér það. Herbergið mitt angaði af reykingalykt í örugglega tvær vikur eftirá. Síðan þegar ég reyndi að þrífa það (bara blása eins og venjulega) var rykið bara fast á... hef alltaf passað mig að spyrja hvort það hefur verið reykt í kringum hlutina sem ég kaupi notaða síðan þá, því þeir eru algjörlega verðlausir að mínu mati ef svo er.
Þannig já, ég get alveg tekið undir þetta hjá Apple.