Síða 1 af 1

DHL

Sent: Lau 19. Ágú 2017 08:31
af agust1337
Sælir vaktarar,
Ég keypti eitthvað af Amazon og fékk þetta skilaboð frá DHL:
"Greiðsluseðill vegna sendingar ... er enn ógreiddur.
Seðilinn er uppá ... kr.
Sendingin fer í afhendingarferli þegar greiðsla hefur borist. Kv. DHL."

Hvernig fer ég að því að borga?

Re: DHL

Sent: Lau 19. Ágú 2017 08:45
af Risadvergur
Engin krafa komin í heimabankann?

Yfirleitt þannig.

Annars bara hringja í DHL

Re: DHL

Sent: Lau 19. Ágú 2017 09:07
af agust1337
Risadvergur skrifaði:Engin krafa komin í heimabankann?

Yfirleitt þannig.

Annars bara hringja í DHL


Ó vá, ég fattaði ekki að athuga í heimabankann, ég fékk ekki tilkynningu um það þannig ég hugsaði ekki um það.
Takk!

Re: DHL

Sent: Lau 19. Ágú 2017 11:36
af brain
Það stendur í SMS inu að það sé ógreiddur seðil í heimabankanum, sést það ekki í þínu SMS i ?

Stendur í mínu.

Re: DHL

Sent: Sun 20. Ágú 2017 05:44
af agust1337
brain skrifaði:Það stendur í SMS inu að það sé ógreiddur seðil í heimabankanum, sést það ekki í þínu SMS i ?

Stendur í mínu.


Nei það sem ég skrifaði var allt það sem var í smsinu