Bitcoin í dag er ekki sama bitcoin og þegar ég byrjaði að nota bitcoin fyrir 4-5 árum. Þá gat maður send færslur nánast ókeypis og án biðtíma. Í dag þarf maður oft að borga t.d. $1 transaction fee fyrir að senda $10, fyrir nokkrum árum hefði maður þurft að borga kannski $0.01 í transaction fees.
Bitcoin í dag er að taka þá stefnu að það verður sífellt dýrara að senda færslur gegnum blockchain færslubókina (on chain transactions) og í staðinn þurfa notendur að notast við 2nd layer solutions. ( veit ekkert hvað það kallast á íslensku)
Fækkun í on-chain transaction veldur meðal annars því að minna er fyrir mine-ara að hafa upp úr því að að stunda námuvinnslu, sem dregur úr örrygi networksins.
Bitcoin Cash er framhald af upprunnaega bitcoin projectinu með það sjónarmið að stækka stærð á blokkum í blockchaininu til að höndla aukna fjölgun notenda, í staðin fyrir að halda blocksize fast í 1mb block limit á 10min fresti og þvinga notendur til að nota off-chain "payment hubs" til að geta send færslur án þess að borga himinhá færslu gjöld.
Sjálfur ætla ég að veðja stórt á bitcoin cash. Er búin að eyða rúmlega $50.000 í 150 einingar af Bitcoin Cash. Ég býst við á næstu mánuðum að annaðhvort græði ég einhverjar tugi milljóna, eða tapa ca 5,5 milljónum (gróðinn af hækkun bitcoin síðustu mánaða
)