Síða 1 af 1

Er kolaportið ónýtt?

Sent: Fös 28. Júl 2017 09:39
af worghal
Ég hef mjög gaman af kolaportinu en minna núna en fyrir ári.
Það er eins og það séu bara túrista drasl sölu básar og sömu básarnir hverja helgi og kanski 2-3 básar þar sem fólk er að selja dótið sitt
Er kolaportið eina svona flóamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu?

Re: Er kolaportið ónýtt?

Sent: Fös 28. Júl 2017 10:39
af muslingur
Von og Bjargir í porti á Grensásvegi ca á móti BK kjulla,þar er svaka mikið af dóti til sölu á slikk, ekki ósvipað Góða Hyrði, nema það er ekki nærri eins mikið af fólki og meyra að skoða.