Síða 1 af 1
Skemmtilegt myndband um endurvinnslu á tölvum
Sent: Lau 15. Júl 2017 20:47
af einarbjorn
Ég var að flakka um veraldravefinn og sá skemmtilegt myndband um endurvinnslu á gömlum tölvubúnaði.
ég þarf að fara að skoða í geymsluna því ég á örugglega slatta af gulli í geymslu.
https://youtu.be/zU62hh3DBfgkv
Einar
Re: Skemmtilegt myndband um endurvinnslu á tölvum
Sent: Lau 15. Júl 2017 21:04
af appel
Það er líka slatti af palladium á götum úti í duftformi. Ef þú vinnur nógu mikið vegryk þá getur þú orðið ríkur.
Líklega er einfaldara að fara með costco vatnið beint í endurvinnsluna.
Re: Skemmtilegt myndband um endurvinnslu á tölvum
Sent: Lau 15. Júl 2017 21:08
af worghal
appel skrifaði:Það er líka slatti af palladium á götum úti í duftformi. Ef þú vinnur nógu mikið vegryk þá getur þú orðið ríkur.
Líklega er einfaldara að fara með costco vatnið beint í endurvinnsluna.
var það ekki líka sport hérna fyrir einhverjum árum að kaupa gamla bíla á klink og taka alternatorinn eða eitthvað álíka og endurvinna platinum? selja svo bílinn fyrir skilagjaldið?
Re: Skemmtilegt myndband um endurvinnslu á tölvum
Sent: Sun 16. Júl 2017 00:18
af einarn
Sorglegt hvað mikið af skemmtilegum gömlum búnaði fer í svona.
Re: Skemmtilegt myndband um endurvinnslu á tölvum
Sent: Sun 16. Júl 2017 12:00
af Danni V8
worghal skrifaði:appel skrifaði:Það er líka slatti af palladium á götum úti í duftformi. Ef þú vinnur nógu mikið vegryk þá getur þú orðið ríkur.
Líklega er einfaldara að fara með costco vatnið beint í endurvinnsluna.
var það ekki líka sport hérna fyrir einhverjum árum að kaupa gamla bíla á klink og taka alternatorinn eða eitthvað álíka og endurvinna platinum? selja svo bílinn fyrir skilagjaldið?
Það voru hvarfakútarnir. Það er meðal annars platínum inní þeim.
Enda er ekki hægt að leggja bíl á t.d. geymslusvæðinu í HFJ án þess að það sé stolið undan þeim hvarfakútunum!