Símtöl til útlanda.
Sent: Sun 09. Júl 2017 11:53
Nú þegar farsímafyrirtækið sem ég versla við (Telia DK) hefur breytt áskriftunum hjá sér þannig ég get hringt ókeypis í norðurlöndin og EU þá hef ég verið að spá hvort ég eigi að segja upp internetsímanum sem ég er með hjá Hringdu (íslenskt heimasíma númer).
En þá er spurning hvort þeir sem hringja í okkur verða þá að hringja í okkur eftir útlandataxta ?
hvernig hafa þessar nýju reglur sem komu um daginn áhrif á það? er það kannski mismunandi eftir fyrirtækjum?
*edit*
Ég var of fljótur á mér, Telia tekur víst ekki Ísland sem Norðurland...
En þá er spurning hvort þeir sem hringja í okkur verða þá að hringja í okkur eftir útlandataxta ?
hvernig hafa þessar nýju reglur sem komu um daginn áhrif á það? er það kannski mismunandi eftir fyrirtækjum?
*edit*
Ég var of fljótur á mér, Telia tekur víst ekki Ísland sem Norðurland...