Sælir vaktarar
Er að spá í að panta mér xbox one s, 500G týpan er til í Tölvutek á 50k sem er held ég frekar dýr.
Hefur einhver keypt xbox one s að utan ? www.amazon.co.uk eru frekar tregir að senda Xbox til Íslands.
Á ebay fann ég 1T útgáfuna með FIFA17 á 280 pund með sendingarkostnaði. Sem er væntanlega um 44k komið til landsins (er ekki bara 24%vsk?)
Væri vel þegið að fá góð ráð, eða linka á traustar verslanir sem senda til landsins.
xbox one s
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: xbox one s
Bíður bara eftir að Xbox one X droppi. Lækkar eflaust aðeins verð á hinum
Hún kostar 499$
Hún kostar 499$
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: xbox one s
Getur fengið Oculus og Xbox One S fyrir 110.000 krónur saman á Bland lol..
Hefuru íhugað að kaupa bara notað? Sá Fifa bundle til sölu á Bland áðan. Reyndar á 35k, sem er kannski of dýrt, ég veit það ekki. Finnst 15k afsláttur á 6-7 mánaða gamalli vél ekkert mikið. Getur prufað að bjóða 30k og koss í hana, segja honum að hann þurfi að slá annann fimmara af ef hann vilji tungu... Þannig hátta ég öllum mínum viðskiptum allavegana.
Svo eru Xbox vélar bara einfaldlega allt of dýrar úr búð hérna heima. Sem spítir verðinu á götuni en hærra en það ætti að vera. Það er ekki nógu gott.
Eða bíða jafnvel bara eftir Xbone X. Hún er orðrómuð í það að geta keyrt 4K efni á 60fps. Ég verð því miður að verða vitni af því áður en ég kaupi þau orð. Og svo kemur hún líka út um jólin skylst mér. Það er kannski full löng bið fyrir þig.
Hefuru íhugað að kaupa bara notað? Sá Fifa bundle til sölu á Bland áðan. Reyndar á 35k, sem er kannski of dýrt, ég veit það ekki. Finnst 15k afsláttur á 6-7 mánaða gamalli vél ekkert mikið. Getur prufað að bjóða 30k og koss í hana, segja honum að hann þurfi að slá annann fimmara af ef hann vilji tungu... Þannig hátta ég öllum mínum viðskiptum allavegana.
Svo eru Xbox vélar bara einfaldlega allt of dýrar úr búð hérna heima. Sem spítir verðinu á götuni en hærra en það ætti að vera. Það er ekki nógu gott.
Eða bíða jafnvel bara eftir Xbone X. Hún er orðrómuð í það að geta keyrt 4K efni á 60fps. Ég verð því miður að verða vitni af því áður en ég kaupi þau orð. Og svo kemur hún líka út um jólin skylst mér. Það er kannski full löng bið fyrir þig.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: xbox one s
Til sölu á Amazon.co.uk (sent til íslands og VAT því fellt af).
Þeir (Amazon sjálfir) hafa hingað til selt allar leikjatölvur til Íslands, ég hef farið með það í gegnum Customer support fyrir rúmu ári síðan þegar ein týpa af PS4 var ekki í boði.
Þeir (Amazon sjálfir) hafa hingað til selt allar leikjatölvur til Íslands, ég hef farið með það í gegnum Customer support fyrir rúmu ári síðan þegar ein týpa af PS4 var ekki í boði.