Síða 1 af 1

Besta rafrettan? :)

Sent: Lau 03. Jún 2017 14:13
af Krissinn
Hvar fæ ég bestu rafrettuna?? Sem gefur frá sér mikinn reyk? :)

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Lau 03. Jún 2017 14:38
af gustivinur
Alin mod 220w og hausinn clido 120 w eða King beast

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Lau 03. Jún 2017 14:48
af I-JohnMatrix-I
krissi24 skrifaði:Hvar fæ ég bestu rafrettuna?? Sem gefur frá sér mikinn reyk? :)


Rafrettan sem gefur frá sér mestan reyk er líklega sú versta :guy

Rafrettur gefa frá sér gufu ekki reyk, til að búa til reyk þarf bruni að eiga sér stað :happy


Annars er til svo fáranlega mikið af rafrettum sem hafa sína kosti og galla, þú verður eiginlega bara að lesa þig til um þessar helstu og ákveða út frá því hverja þig langar í. Eins og gustivinur segir þá er Smok Alien og Aspire Cleito tankurinn fínasta combo.

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Lau 03. Jún 2017 14:59
af kizi86
ef ert að leita eftir mesta cloudinu, og bara því, þá mæli ég með smok gx350 moddinu, og smok tfv12 með v12 coilinu, og vera með vökva sem er svona 85%vg það coil fer alveg í 300+ wött leikandi (en endist stutt) annars er ég meira fan af wismec moddunum frekar en smok, mjög mikið' vesen með smok mod, há bilana tíðni hjá þeim.. rx 2/3 er snilld frá wismec, getur verið með 2 eða 3 batterí. og uppáhalds tankurinn minn er iJoy Limitless XL, aldrei upplifað eins góða endingu á coili, og gott bragð og mjög gott cloud. Uwell Crown 1 fær líka atkvæði frá mér, sérstaklega ef fílar temp control, crown með ni200 coilunum endast lengur en gírkassi í bíl liggur við, náð vel meira en mánuði á sama coilinu, og mikið bragð og decent cloud

en eftir að ég keypti mér rba-T (triple coil) rebuildable deckið fyrir tfv12, þá hef ég ekki notað neitt annað, alger draumur í dós!

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Lau 03. Jún 2017 15:44
af Viggi
Ég var með reuleaux rx300 og tfv12 með v12 t12 coilinu í og sú fer alveg upp í 250W. Passaðu bara að hafa ekki of hátt nic level og MÖST að blanda sjálfur því annars ferðu á hausinn að kaupa vökva tilbúinn hér heima og púffa þetta allan daginn.

Mín hrundi nú(engin endist meira en í 3-4 mánuði tops) og eftir að ég cöttaði á nikótínið er ég bara með rx 2/3 og bragðefni til að chugga yfir tölvunni/sjónvarpinu. VAr orðinn frekar leiður að bera þennan hlunk + batteræi og hleðslutæki og vökvana ef maður færi eithvað :P

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Lau 03. Jún 2017 16:31
af mundivalur
Þetta verður bara vesen með meiri gufu,notar um 10-20ml á dag og fer að verða sóðalegt heima til olían í gufunni fer á allt eins og þú átt heima í eldhúsi sem alltaf er verið að djúpsteikja eitthvað :D
Ég er allarvegna farinn að minka við mig

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Lau 03. Jún 2017 17:50
af kizi86
10-20ml á dag væri vel óskandi sko! er að veipa svona ca 60-120ml á dag, fer eftir hvað ég nenni :D og já bý mína eigin vökva til sjálfur, fáránlegur sparnaður sem það er! 5000-10.000kr líterinn í staðinn fyrir 60.000kr+

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Lau 03. Jún 2017 23:48
af FuriousJoe
Pabbi var að fá sér í dag Tesla Nano 120w með Crown III - Geðsjúkt setup og ég mæli með þessu, öfunda hann pínu. Er með Smok Alien sjálfur og Limitless Combo RDTA sem er mjög ljúft líka

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Sun 04. Jún 2017 01:53
af stebbz13
er að nota tesla nano 120W með clato tank og gett ekki verið sátari

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Mið 28. Jún 2017 22:55
af Moldvarpan
Nú er ég nýgræðingur í vape-inu.

Er að spá í að fá mér Smok Alien 220w gaurinn, og með honum fylgir TFV8 Baby Beast Tank.

Hver er munurinn á þeim tank sem fylgir vs crown eða aspire cleito?

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Fim 29. Jún 2017 06:49
af ColdIce
Moldvarpan skrifaði:Nú er ég nýgræðingur í vape-inu.

Er að spá í að fá mér Smok Alien 220w gaurinn, og með honum fylgir TFV8 Baby Beast Tank.

Hver er munurinn á þeim tank sem fylgir vs crown eða aspire cleito?

Er með Alien og baby beast. Mér fannst alltaf best að vera með Alien og Cloud Beast combo.

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Fim 29. Jún 2017 11:12
af Haukursv
Ég er með litla alien og baby beast, er enginn sérfræðingur en ég sé enga ástæðu til að fara uppfæra tankinn hann performar mjög vel

Re: Besta rafrettan? :)

Sent: Fim 29. Jún 2017 13:13
af Moldvarpan
Já, fyrir utan útlit og stærð, gera tankanir eh mun á vapeinu?