Síða 1 af 1

Íslenskt útvarp yfir net

Sent: Sun 21. Maí 2017 13:14
af Moldvarpan
Rakst á síðuna http://www.spilarinn.is og er að elska hversu þægilegt aðgengi er þarna að öllum útvarpsrásum Íslands á einum stað.

Svo eru þeir með App líka, er soldið böggað miðað við comment á Play store.


Vildi benda ykkur á þetta, besta síðan fyrir net-útvarp í tölvu allavegana.

Re: Íslenskt útvarp yfir net

Sent: Sun 21. Maí 2017 14:03
af Hjaltiatla
Þetta var ágætt fyrst um sinn á Android símanum mínum, í dag þarf ég alltaf að enduræsa appið eftir X tíma (virðist sem straumur stoppi og taki við sér aftur eftir nokkrar mínútur). Btw er ekki með neinar sleep stillingar eða að net slökkvi á sér (spotify virkar t.d fullkomlega).

Re: Íslenskt útvarp yfir net

Sent: Sun 21. Maí 2017 15:11
af hagur
Hjaltiatla skrifaði:Þetta var ágætt fyrst um sinn á Android símanum mínum, í dag þarf ég alltaf að enduræsa appið eftir X tíma (virðist sem straumur stoppi og taki við sér aftur eftir nokkrar mínútur). Btw er ekki með neinar sleep stillingar eða að net slökkvi á sér (spotify virkar t.d fullkomlega).


Já sama gerist hjá mér á Android. Hef ekki prófað á iOS.

Re: Íslenskt útvarp yfir net

Sent: Sun 21. Maí 2017 16:39
af Beetle
Já alveg sammála þetta er brill síða, nota mikið, gaman að flakka þarna og hlusta =D