Síða 1 af 1

Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 12:08
af blitz
Sælir - er að útfæra lýsinguna á baðherbergið hjá mér, á erfitt með að ná almennilega utan um þetta.

Hafði hugsað að reyna að versla það sem ég þarf í Þýskalandi og fá svo rafvirkja til að setja þetta upp.

Ég er semsagt með loft sem er niðurfellt - c.a. 190x230 cm og myndi því taka 5m led borða (fer aðeins á helminginn). Lýsingin má alls ekki vera of hvít - myndi því taka 2700-3000k. Þetta myndi ég svo vilja tengja við GIRA eða Berker dimmer.

Ég þarf væntanlega eftirfarandi:
5m 24v led borða en hversu kraftmikla? Væri ekki ágætt að taka c.a. 10-15W/m og deyfa það svo bara niður?
Ef ég tek svona kraftmikla borða þarf ég væntanlega 75-100w dimmanlegan driver (þ.e. 230v í 24v)
Ganga hvaða dimmerar sem er við svona dimmanlega led drivera?

Með fyrirfram þökkum :happy

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 12:49
af Dúlli
12v er með flotta birtu.

Þarft led dimmer, ál prófíla. Og 5-8A spennubreyti ef þetta er ein lengja.

Kaupir dimmer í því efni sem allt húsið er í.

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 13:08
af blitz
Dúlli skrifaði:12v er með flotta birtu.

Þarft led dimmer, ál prófíla. Og 5-8A spennubreyti ef þetta er ein lengja.

Kaupir dimmer í því efni sem allt húsið er í.


Takk - þannig að hvaða 230v dimmer sem er gengur með þessu? Fannst það ekki alveg ljóst eftir hádegis-sörfið

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 13:28
af Dúlli
blitz skrifaði:
Dúlli skrifaði:12v er með flotta birtu.

Þarft led dimmer, ál prófíla. Og 5-8A spennubreyti ef þetta er ein lengja.

Kaupir dimmer í því efni sem allt húsið er í.


Takk - þannig að hvaða 230v dimmer sem er gengur með þessu? Fannst það ekki alveg ljóst eftir hádegis-sörfið


Nei, þarft dimmer fyrir led og passa að ef þú verður með blandað, led, halógen eða glóperur í önnur ljós þá þarftu en öðruvissi dimmer.

Svo fer allt eftir því hvernig spenni þú verður með. Sumir eru dimanlegir og því gætir þú verið með þrýstirofa.

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 14:05
af blitz
Dúlli skrifaði:
blitz skrifaði:
Dúlli skrifaði:12v er með flotta birtu.

Þarft led dimmer, ál prófíla. Og 5-8A spennubreyti ef þetta er ein lengja.

Kaupir dimmer í því efni sem allt húsið er í.


Takk - þannig að hvaða 230v dimmer sem er gengur með þessu? Fannst það ekki alveg ljóst eftir hádegis-sörfið


Nei, þarft dimmer fyrir led og passa að ef þú verður með blandað, led, halógen eða glóperur í önnur ljós þá þarftu en öðruvissi dimmer.

Svo fer allt eftir því hvernig spenni þú verður með. Sumir eru dimanlegir og því gætir þú verið með þrýstirofa.


Hafði rekist m.a. á þennan dimmable driver - https://www.led-supplies.com/led-driver ... d-drivers/

Getur þú bent mér á einfaldan Berker þrýsti-dimmer sem myndi ganga með þessum driver? Væri það t.d. þessi? http://www.berker.com/berker-online-cat ... 4-4340.htm

Fyrirfram þakkir

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 15:03
af Urri
Ég myndi nú bara fara í rönning/reykjafell/ískraft og segja við þá að þú sért með X led borða og viljir fá driver og dimmer sem passar við. og láta þá um að finna handa þér það sem passar.

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 15:13
af olihar
En að fara bara í svona, þetta getur verið allt að 10 metrar.

http://www2.meethue.com/en-us/productde ... strip-plus

P.s. Ég er með Hue í öllu hjá mér, love it.

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 15:27
af blitz
olihar skrifaði:En að fara bara í svona, þetta getur verið allt að 10 metrar.

http://www2.meethue.com/en-us/productde ... strip-plus

P.s. Ég er með Hue í öllu hjá mér, love it.


Ég hafði svosem gælt aðeins við það - haft venjulegan rofa á veggnum ásamt földum rofa einhversstaðar til þess að stjórna birtumagni

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 15:39
af olihar
Já getur fengið allskonar takka með presets, og svo að sjálfsögðu nota síman, úrið, Amazon Echo eða hvað annað sem er.

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Mið 22. Feb 2017 21:51
af Oak
Muna bara ál undir led-ið og hafa það rakaþétt :)

Re: Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft

Sent: Fim 23. Feb 2017 08:37
af blitz
Oak skrifaði:Muna bara ál undir led-ið og hafa það rakaþétt :)


:happy