Dimmanlegt LED-strips í niðurfellt loft
Sent: Mið 22. Feb 2017 12:08
Sælir - er að útfæra lýsinguna á baðherbergið hjá mér, á erfitt með að ná almennilega utan um þetta.
Hafði hugsað að reyna að versla það sem ég þarf í Þýskalandi og fá svo rafvirkja til að setja þetta upp.
Ég er semsagt með loft sem er niðurfellt - c.a. 190x230 cm og myndi því taka 5m led borða (fer aðeins á helminginn). Lýsingin má alls ekki vera of hvít - myndi því taka 2700-3000k. Þetta myndi ég svo vilja tengja við GIRA eða Berker dimmer.
Ég þarf væntanlega eftirfarandi:
5m 24v led borða en hversu kraftmikla? Væri ekki ágætt að taka c.a. 10-15W/m og deyfa það svo bara niður?
Ef ég tek svona kraftmikla borða þarf ég væntanlega 75-100w dimmanlegan driver (þ.e. 230v í 24v)
Ganga hvaða dimmerar sem er við svona dimmanlega led drivera?
Með fyrirfram þökkum
Hafði hugsað að reyna að versla það sem ég þarf í Þýskalandi og fá svo rafvirkja til að setja þetta upp.
Ég er semsagt með loft sem er niðurfellt - c.a. 190x230 cm og myndi því taka 5m led borða (fer aðeins á helminginn). Lýsingin má alls ekki vera of hvít - myndi því taka 2700-3000k. Þetta myndi ég svo vilja tengja við GIRA eða Berker dimmer.
Ég þarf væntanlega eftirfarandi:
5m 24v led borða en hversu kraftmikla? Væri ekki ágætt að taka c.a. 10-15W/m og deyfa það svo bara niður?
Ef ég tek svona kraftmikla borða þarf ég væntanlega 75-100w dimmanlegan driver (þ.e. 230v í 24v)
Ganga hvaða dimmerar sem er við svona dimmanlega led drivera?
Með fyrirfram þökkum