Verðmunur á tölvum ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Verðmunur á tölvum ?

Pósturaf C2H5OH » Mán 20. Feb 2017 00:33

Manni er kannski að yfirsjást eitthvað, en eru þetta ekki nákvæmlega sömu tölvurnar ?
Þ.e. Þessi:
https://elko.is/lenovo-ideadpad-y700-i7-16g-1-2t-15-f-gtx960-80nv011amx

og þessi:
https://www.netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-skj%C3%A1ir/Fart%C3%B6lvur/Lenovo/Lenovo---IDP-Y700-15F-i7-6700HQ-16-1%2C2T-GTX96-W10/80NV00GAMX/2_8152.action

hver ætli skýringin á þessum 60.000 kr verðmun sé?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Verðmunur á tölvum ?

Pósturaf appel » Mán 20. Feb 2017 00:48

Nýherji stílar meira inn á að selja til fyrirtækja og fá þau í þjónustusamninga. Meðal annars gefur þá Nýherji þá afslátt af vörum til slíkra fyrirtækja, e.t.v. einhver tugi prósenta. Auk þess fylgir betri þjónusta hvað viðgerðir varðar og svona.


*-*

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Verðmunur á tölvum ?

Pósturaf audiophile » Mán 20. Feb 2017 08:59

Nei þetta er ekki nákvæmlega sama týpa þó allt sé nánast það sama. Semsagt þetta er ekki sama vörunúmer. Aftur á móti er þetta nákvæmlega sama vél og er í Elko https://www.netverslun.is/T%C3%B6lvur-o ... 363.action

Nýherji þjónustar allar Lenovo tölvur sem seldar eru í Elko.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Verðmunur á tölvum ?

Pósturaf rapport » Mán 20. Feb 2017 09:57

audiophile skrifaði:Nei þetta er ekki nákvæmlega sama týpa þó allt sé nánast það sama. Semsagt þetta er ekki sama vörunúmer. Aftur á móti er þetta nákvæmlega sama vél og er í Elko https://www.netverslun.is/T%C3%B6lvur-o ... 363.action

Nýherji þjónustar allar Lenovo tölvur sem seldar eru í Elko.



WTF af hverju er Nýherji að selja tvær nákvæmlega eins spekkaðar fartölvur, með sama vöruheitinu en sitt hvoru vörunúmerinu og á sitt hvoru verðinu?

Þetta lyktar ef einhverju undarlegu. Það liggur í liftinu að verð á tölvum hjá þeim sem eru að selja fyrirtækjum eða ríkinu sé almennt töluvert hærra en gengur og gerist svo að þeir geti boðið mikla afslætti gegn einhverri bindingu.



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðmunur á tölvum ?

Pósturaf Heliowin » Mán 20. Feb 2017 15:34

Tölvan hjá Nýherja er með SSD M.2 en hin hjá Elko er sögð vera með HDD + SSD þó það standi að vísu annarsstaðar í eiginleikum (Aðrar upplýsingar) að það sé með M2 tengi fyrir SSD.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Verðmunur á tölvum ?

Pósturaf audiophile » Mán 20. Feb 2017 19:12

Nokkuð viss um að báðar séu með m.2 enda eru flest Y700 boddý með pláss fyrir einn 2.5" SATA og einn m.2


Have spacesuit. Will travel.