Manni er kannski að yfirsjást eitthvað, en eru þetta ekki nákvæmlega sömu tölvurnar ?
Þ.e. Þessi:
https://elko.is/lenovo-ideadpad-y700-i7-16g-1-2t-15-f-gtx960-80nv011amx
og þessi:
https://www.netverslun.is/T%C3%B6lvur-og-skj%C3%A1ir/Fart%C3%B6lvur/Lenovo/Lenovo---IDP-Y700-15F-i7-6700HQ-16-1%2C2T-GTX96-W10/80NV00GAMX/2_8152.action
hver ætli skýringin á þessum 60.000 kr verðmun sé?
Verðmunur á tölvum ?
Re: Verðmunur á tölvum ?
Nýherji stílar meira inn á að selja til fyrirtækja og fá þau í þjónustusamninga. Meðal annars gefur þá Nýherji þá afslátt af vörum til slíkra fyrirtækja, e.t.v. einhver tugi prósenta. Auk þess fylgir betri þjónusta hvað viðgerðir varðar og svona.
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Verðmunur á tölvum ?
Nei þetta er ekki nákvæmlega sama týpa þó allt sé nánast það sama. Semsagt þetta er ekki sama vörunúmer. Aftur á móti er þetta nákvæmlega sama vél og er í Elko https://www.netverslun.is/T%C3%B6lvur-o ... 363.action
Nýherji þjónustar allar Lenovo tölvur sem seldar eru í Elko.
Nýherji þjónustar allar Lenovo tölvur sem seldar eru í Elko.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Verðmunur á tölvum ?
audiophile skrifaði:Nei þetta er ekki nákvæmlega sama týpa þó allt sé nánast það sama. Semsagt þetta er ekki sama vörunúmer. Aftur á móti er þetta nákvæmlega sama vél og er í Elko https://www.netverslun.is/T%C3%B6lvur-o ... 363.action
Nýherji þjónustar allar Lenovo tölvur sem seldar eru í Elko.
WTF af hverju er Nýherji að selja tvær nákvæmlega eins spekkaðar fartölvur, með sama vöruheitinu en sitt hvoru vörunúmerinu og á sitt hvoru verðinu?
Þetta lyktar ef einhverju undarlegu. Það liggur í liftinu að verð á tölvum hjá þeim sem eru að selja fyrirtækjum eða ríkinu sé almennt töluvert hærra en gengur og gerist svo að þeir geti boðið mikla afslætti gegn einhverri bindingu.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verðmunur á tölvum ?
Tölvan hjá Nýherja er með SSD M.2 en hin hjá Elko er sögð vera með HDD + SSD þó það standi að vísu annarsstaðar í eiginleikum (Aðrar upplýsingar) að það sé með M2 tengi fyrir SSD.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Verðmunur á tölvum ?
Nokkuð viss um að báðar séu með m.2 enda eru flest Y700 boddý með pláss fyrir einn 2.5" SATA og einn m.2
Have spacesuit. Will travel.