Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti

Allt utan efnis

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti

Pósturaf biggi1 » Lau 11. Feb 2017 14:19

Daginn. Held ég sé að spurja réttu nördana :) ég var að velta fyrir mér hvort þið vissuð um einhverja aðra verslun en íhluti sem selja svona kubba og aðra rafmags hobbý hluti? Íhlutir er frábær verslun, en oft á tíðum dálítið dýr.

Takk



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 11. Feb 2017 14:23

biggi1 skrifaði:Daginn. Held ég sé að spurja réttu nördana :) ég var að velta fyrir mér hvort þið vissuð um einhverja aðra verslun en íhluti sem selja svona kubba og aðra rafmags hobbý hluti? Íhlutir er frábær verslun, en oft á tíðum dálítið dýr.

Takk


ef þú ert að spá hérlendis held ég að miðbæjarradio séu með eitthvað líka. Annars er hægt að fá allt frá http://www.digikey.co.uk/ .



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti

Pósturaf DJOli » Lau 11. Feb 2017 15:04

Var að skoða þessa vefsíðu áðan. þeir eru t.d. með Teensy sem er minni tölva, í svipuðum dúr og arduino.
https://www.fabtolab.com/boards/teensy


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti

Pósturaf Tesli » Lau 11. Feb 2017 18:44




Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla Arduino og aðra nördahluti

Pósturaf jonsig » Lau 11. Feb 2017 21:03

Ég á 20+ arduino sem ég hef bara keypt af ebay. Lítið um failures.