Íslenskt Neftóbak í vörina, ráð við leka.
Sent: Mið 01. Feb 2017 12:45
Sælir og langt síðan síðast
Ég tók í vörina í miklu magni og gerði það lengi eingöngu, og er þal. með alveg frekar stóra "skál" undir efri vörinni.
Svo fór ég að reykja og hef ekḱi tekið mikið í vörina, bara þegar ég kemst ekki að reykja í langann tíma.
En núna er ég hættur að reykja og búinn að svissa alveg eingöngu yfir í lummu sprautuna aftur, En eithvað er ekki að gera sig, því það er sama hvað ég reyni, alltaf lekur úr lummunni tóbak eftir smástund niður á tennur, ekki mikið en samt meira en nóg til að ég vilji losa mig við hana þegar það byrjar.
Ég vil helst ekki nota poka eða annað en Íslenskt (aðallega því ég nenni ekki að leita að og borga meira fyrir sænskt) svo nú spyr ég, hvað getur verið að ég sé að gera vitlaust? þetta var ekki vandamál hér áður..
Getur verið að ég sé að þjappa annaðhvort of fast eða of laust? Ég er vanur að þjappa mjög þétt en ekkert endilega.. fer bara eftir aðstæðum hvar ég er og svona..
Eruð þið með einhver ráð upp á að losna við þennan leka, hvernig haldið þið tóbakinu á sínum stað? Og ef það fer að leka, er einhver leið til að laga það án þess að gera hlutina bara verri?
Takk fyrir fram
Ég tók í vörina í miklu magni og gerði það lengi eingöngu, og er þal. með alveg frekar stóra "skál" undir efri vörinni.
Svo fór ég að reykja og hef ekḱi tekið mikið í vörina, bara þegar ég kemst ekki að reykja í langann tíma.
En núna er ég hættur að reykja og búinn að svissa alveg eingöngu yfir í lummu sprautuna aftur, En eithvað er ekki að gera sig, því það er sama hvað ég reyni, alltaf lekur úr lummunni tóbak eftir smástund niður á tennur, ekki mikið en samt meira en nóg til að ég vilji losa mig við hana þegar það byrjar.
Ég vil helst ekki nota poka eða annað en Íslenskt (aðallega því ég nenni ekki að leita að og borga meira fyrir sænskt) svo nú spyr ég, hvað getur verið að ég sé að gera vitlaust? þetta var ekki vandamál hér áður..
Getur verið að ég sé að þjappa annaðhvort of fast eða of laust? Ég er vanur að þjappa mjög þétt en ekkert endilega.. fer bara eftir aðstæðum hvar ég er og svona..
Eruð þið með einhver ráð upp á að losna við þennan leka, hvernig haldið þið tóbakinu á sínum stað? Og ef það fer að leka, er einhver leið til að laga það án þess að gera hlutina bara verri?
Takk fyrir fram