Rennur fyrir skúffu í eldhús

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Rennur fyrir skúffu í eldhús

Pósturaf ZoRzEr » Sun 29. Jan 2017 15:07

Sælir,

Í eldhúsinu hjá mömmu og pabba (byggt 1982) eru fjórar skúffur sem eru á rennum. Þær eru orðnar gamla og slitnar, eðlilega, og ein rennan er alveg brotin og rennur illa. Þetta er eitthvað sérstakt kerfi sem ég hef aldrei séð áður og er að reyna fiska hvort einhver kannast við þetta eða hefur séð. Ég heng nokkrar myndir hérna við sem sýnir þetta kerfi. Ef einhver hefur hugmynd hvar væri hægt að finna þetta eða eitthvað líkt þessu má hinn sami endilega hafa samband við mig eða koma mér á rétta braut. Mig grunar nú að það þurfi að sérsmíða þetta ef það á að fá eins rennur og eru þarna núna.

Við erum búin að reyna nokkrar tegundir sem fást í Byko og Húsasmiðjunni en þær passa ekki þar sem þær eru of sverar og/eða of langar. Enginn virðist kannast við þetta þar heldur og geta lítið bent á aðra aðila.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Endilega hafið samband ef ykkur dettur eitthvað í hug.

Kv,
Trausti


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Rennur fyrir skúffu í eldhús

Pósturaf Kristján Gerhard » Sun 29. Jan 2017 16:08

Prufaðu að fara með skúffuna í Hegas eða H. G. Guðjónsson. Þeir gætu átt eitthvað fyrir þig.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7599
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Rennur fyrir skúffu í eldhús

Pósturaf rapport » Sun 29. Jan 2017 17:27

Er ekkert hægt að fá t.d. í IKEA sem gæti passað?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7599
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Rennur fyrir skúffu í eldhús

Pósturaf rapport » Sun 29. Jan 2017 17:28




Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rennur fyrir skúffu í eldhús

Pósturaf ZoRzEr » Sun 29. Jan 2017 17:40

rapport skrifaði:http://hegas.is/wp-content/uploads/2014/12/Full%C3%BAtdraganlegar-vinkilbrautir.pdf

http://hegas.is/wp-content/uploads/2014 ... rautir.pdf

Gamall verðlisti, en sýnir úrvalið...

https://issuu.com/hegas/docs/verdlisti_juni2012


Var búinn að prófa IKEA og það var of svert og passaði ekki. Fer í Hegas og spyr þá. Næsta skref væri að athuga með að smíða nýjar skúffur.

Takk fyrir ábendingarnar so far. Athuga þetta.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini