Ljósmyndageymsla og utanumhald
Sent: Mið 25. Jan 2017 00:12
Sælir
Ég er komin í bölvuð vandræði sem snúa að skipulagi, utanumhaldi og gagnageymslu fyrir ljósmyndir og myndskeið sem fjölskyldan tekur
Tækjabúnaður
1x Iphone 6
1x Samsung Galaxy s6
1x Sony RX myndavél
Gagnageymslur:
Ix MacBook Pro (SSD diskur 128 GB)
1x Samsung Fartölva (stuttur líftími eftir)
2x utanáliggjandi harðir diskar
1x Dropbox Pro account 1 Tb
Málið er að við tökum endalaust af myndum og myndskeiðum af krökkunum og lífinu almennt. Erum með þetta í folderum eftir árum og svo kemur ýmislegt þar inn í subfoldera, höfum ekki náð að splitta þar upp í mánuði því við erum að tæma myndavélarnar með óreglulegu millibili. Hef verið að lenda í því að sömu myndir koma oftar inn en einu sinni og ég reyndi að halda utan um hvaða gögn ég er búinn að afrita af tölvu yfir á harðan disk eða dropbox eða bæði. Ég nota bene er að tæma öll tæki með snúru í tölvu og eyði svo því sem fór inn handvirkt, færi svo handvirkt inn á harða diska.
Er ekki einhver leið til að létta manni lífi með þetta allt? Er einhver sem hefur veirð í sömu sporum sem kom sér út úr þessu vandamáli án þess að hætta að taka myndir? Ég hef sett mér þá reglu að áður en tæmi myndavélirnar að fjarlæga allar lélegu myndirnar, ef sama frábæra mynd er tekinn 5 sinnum eyði ég allavega 3 af þessum 5 myndum.
Væru samt til í lausn sem felur í sér að myndir fara þráðlaust úr myndavél yfir á utanáliggjandi harðan disk og fari sjálfkrafa af þeim harða disk yfir á Dropbox eða aðra skýjaþjónustu. Því spyr ég, er þessi tækni til og hvernig snýr maður sér? Hvaða forrit er best að nota?
Ég er komin í bölvuð vandræði sem snúa að skipulagi, utanumhaldi og gagnageymslu fyrir ljósmyndir og myndskeið sem fjölskyldan tekur
Tækjabúnaður
1x Iphone 6
1x Samsung Galaxy s6
1x Sony RX myndavél
Gagnageymslur:
Ix MacBook Pro (SSD diskur 128 GB)
1x Samsung Fartölva (stuttur líftími eftir)
2x utanáliggjandi harðir diskar
1x Dropbox Pro account 1 Tb
Málið er að við tökum endalaust af myndum og myndskeiðum af krökkunum og lífinu almennt. Erum með þetta í folderum eftir árum og svo kemur ýmislegt þar inn í subfoldera, höfum ekki náð að splitta þar upp í mánuði því við erum að tæma myndavélarnar með óreglulegu millibili. Hef verið að lenda í því að sömu myndir koma oftar inn en einu sinni og ég reyndi að halda utan um hvaða gögn ég er búinn að afrita af tölvu yfir á harðan disk eða dropbox eða bæði. Ég nota bene er að tæma öll tæki með snúru í tölvu og eyði svo því sem fór inn handvirkt, færi svo handvirkt inn á harða diska.
Er ekki einhver leið til að létta manni lífi með þetta allt? Er einhver sem hefur veirð í sömu sporum sem kom sér út úr þessu vandamáli án þess að hætta að taka myndir? Ég hef sett mér þá reglu að áður en tæmi myndavélirnar að fjarlæga allar lélegu myndirnar, ef sama frábæra mynd er tekinn 5 sinnum eyði ég allavega 3 af þessum 5 myndum.
Væru samt til í lausn sem felur í sér að myndir fara þráðlaust úr myndavél yfir á utanáliggjandi harðan disk og fari sjálfkrafa af þeim harða disk yfir á Dropbox eða aðra skýjaþjónustu. Því spyr ég, er þessi tækni til og hvernig snýr maður sér? Hvaða forrit er best að nota?