Síða 1 af 1
Smurning fyrir plastlegur
Sent: Lau 21. Jan 2017 00:40
af upg8
Er að leita að góðri sílikon smurningu sem hentar fyrir plastlegur, veit einhver hvar er best að fá slíkt á landinu? Finn ekki túbuna sem ég átti
Re: Smurning fyrir plastlegur
Sent: Lau 21. Jan 2017 13:23
af littli-Jake
Plastlegur? Á að fara að smirja i vifturnar?
Re: Smurning fyrir plastlegur
Sent: Lau 21. Jan 2017 13:26
af upg8
smyrja stýripinna
Re: Smurning fyrir plastlegur
Sent: Lau 21. Jan 2017 13:32
af jonsig
Ég nota mikið silikon feiti í vinnunni til að þétta og smyrja plast hluti, þar sem vaselín skemmir sumt plast og gúmmíhringi. Það er sú sama feiti og byko selur til að þétta o-hringi á vatnstækjum. Fæst þar á 700kr frá Haas minnir mig. Getur notað hana í allt sem er ekki að snúast 1000sn á minútu.
Re: Smurning fyrir plastlegur
Sent: Lau 21. Jan 2017 13:36
af jonsig
jonsig skrifaði:Ég nota mikið silikon feiti í vinnunni til að þétta og smyrja plast hluti, þar sem vaselín skemmir sumt plast og gúmmíhringi. Það er sú sama feiti og byko selur til að þétta o-hringi á vatnstækjum. Fæst þar á 700kr frá Haas minnir mig. Getur notað hana í allt sem er ekki að snúast 1000sn á minútu.Minnir að þú finnir hana í píparadeildinni, ég þurfti að spyrja tvo starfsmenn til að finna hvar hún er því þeir vissu ekki alveg hvað væri í gangi held ég
Lýtur svona út,lítil túba
https://www.unitraders.de/images/produc ... g_Fett.jpg
Re: Smurning fyrir plastlegur
Sent: Lau 21. Jan 2017 13:55
af upg8
Takk fyrir ábendinguna jonsig
Re: Smurning fyrir plastlegur
Sent: Lau 21. Jan 2017 20:49
af Njall_L
Ég hef notað þetta í linknum með mjög góðum árangri, væri samt til í að vita hvar væri hægt að kaupa svona hérlendis.
https://www.amazon.com/Dow-Corning-Perf ... N8GJKNXVJK
Re: Smurning fyrir plastlegur
Sent: Lau 21. Jan 2017 22:44
af Black
Getur keypt þetta í Wurth