Síða 1 af 1

Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 22:32
af Tonikallinn
Hvað er notað hér á landi til að þrífa gamla thermal paste-ið af?

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 22:58
af upg8
ég nota oftast kaffipoka og smá ísóprópanól...

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:01
af Tonikallinn
upg8 skrifaði:ég nota oftast kaffipoka og smá ísóprópanól...

Er hægt að nálgast það í littlum flöskum?

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:03
af muslingur
100ml í næsta apoteki,,, propanol er bara mengað etanol.

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:04
af robbi553
Tonikallinn skrifaði:
upg8 skrifaði:ég nota oftast kaffipoka og smá ísóprópanól...

Er hægt að nálgast það í littlum flöskum?


Ég kaupi það í apótekinu, veit ekki hvort það fáist annarstaðar.

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:11
af Tonikallinn
Er ekki einhver viss prósenta sem ég á að taka?

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:14
af upg8
Held það sé bara í boði 99% í apótekum... annars hef ég alveg notað vatn og kaffipoka á gamlar tölvur án vandræða.

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:14
af Tonikallinn
Allt í lagi, takk takk

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:32
af Njall_L
Isopropal alcahol virkar yfirleitt fínt. Ég nota hinsvegar þetta https://tolvutek.is/vara/arctic-silver- ... em-2x-30ml. Virkar mun betur þegar kælikremið er orðið gamalt og hart. Lætur þetta efni bara sitja á í smá stund og þurrkar það síðan af.

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:34
af Tonikallinn
Njall_L skrifaði:Isopropal alcahol virkar yfirleitt fínt. Ég nota hinsvegar þetta https://tolvutek.is/vara/arctic-silver- ... em-2x-30ml. Virkar mun betur þegar kælikremið er orðið gamalt og hart. Lætur þetta efni bara sitja á í smá stund og þurrkar það síðan af.

Tölvan er um 6 mán gömul

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:47
af Njall_L
Tonikallinn skrifaði:
Njall_L skrifaði:Isopropal alcahol virkar yfirleitt fínt. Ég nota hinsvegar þetta https://tolvutek.is/vara/arctic-silver- ... em-2x-30ml. Virkar mun betur þegar kælikremið er orðið gamalt og hart. Lætur þetta efni bara sitja á í smá stund og þurrkar það síðan af.

Tölvan er um 6 mán gömul


Þá myndi ég ekkert endilega vera að eltast við þetta efni

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Þri 27. Des 2016 23:55
af Tonikallinn
Njall_L skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Njall_L skrifaði:Isopropal alcahol virkar yfirleitt fínt. Ég nota hinsvegar þetta https://tolvutek.is/vara/arctic-silver- ... em-2x-30ml. Virkar mun betur þegar kælikremið er orðið gamalt og hart. Lætur þetta efni bara sitja á í smá stund og þurrkar það síðan af.

Tölvan er um 6 mán gömul


Þá myndi ég ekkert endilega vera að eltast við þetta efni

Allt í lagi, þakka kærlega fyrir öll svör !

Re: Skipta um CPU kælingu

Sent: Mið 28. Des 2016 14:34
af Saber
Færð þetta líka í Íhlutum og Miðbæjarradíó.