Skipta um CPU kælingu

Allt utan efnis

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Skipta um CPU kælingu

Pósturaf Tonikallinn » Þri 27. Des 2016 22:32

Hvað er notað hér á landi til að þrífa gamla thermal paste-ið af?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf upg8 » Þri 27. Des 2016 22:58

ég nota oftast kaffipoka og smá ísóprópanól...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf Tonikallinn » Þri 27. Des 2016 23:01

upg8 skrifaði:ég nota oftast kaffipoka og smá ísóprópanól...

Er hægt að nálgast það í littlum flöskum?




muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf muslingur » Þri 27. Des 2016 23:03

100ml í næsta apoteki,,, propanol er bara mengað etanol.




robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf robbi553 » Þri 27. Des 2016 23:04

Tonikallinn skrifaði:
upg8 skrifaði:ég nota oftast kaffipoka og smá ísóprópanól...

Er hægt að nálgast það í littlum flöskum?


Ég kaupi það í apótekinu, veit ekki hvort það fáist annarstaðar.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf Tonikallinn » Þri 27. Des 2016 23:11

Er ekki einhver viss prósenta sem ég á að taka?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf upg8 » Þri 27. Des 2016 23:14

Held það sé bara í boði 99% í apótekum... annars hef ég alveg notað vatn og kaffipoka á gamlar tölvur án vandræða.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf Tonikallinn » Þri 27. Des 2016 23:14

Allt í lagi, takk takk



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1264
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf Njall_L » Þri 27. Des 2016 23:32

Isopropal alcahol virkar yfirleitt fínt. Ég nota hinsvegar þetta https://tolvutek.is/vara/arctic-silver- ... em-2x-30ml. Virkar mun betur þegar kælikremið er orðið gamalt og hart. Lætur þetta efni bara sitja á í smá stund og þurrkar það síðan af.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf Tonikallinn » Þri 27. Des 2016 23:34

Njall_L skrifaði:Isopropal alcahol virkar yfirleitt fínt. Ég nota hinsvegar þetta https://tolvutek.is/vara/arctic-silver- ... em-2x-30ml. Virkar mun betur þegar kælikremið er orðið gamalt og hart. Lætur þetta efni bara sitja á í smá stund og þurrkar það síðan af.

Tölvan er um 6 mán gömul



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1264
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf Njall_L » Þri 27. Des 2016 23:47

Tonikallinn skrifaði:
Njall_L skrifaði:Isopropal alcahol virkar yfirleitt fínt. Ég nota hinsvegar þetta https://tolvutek.is/vara/arctic-silver- ... em-2x-30ml. Virkar mun betur þegar kælikremið er orðið gamalt og hart. Lætur þetta efni bara sitja á í smá stund og þurrkar það síðan af.

Tölvan er um 6 mán gömul


Þá myndi ég ekkert endilega vera að eltast við þetta efni


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf Tonikallinn » Þri 27. Des 2016 23:55

Njall_L skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Njall_L skrifaði:Isopropal alcahol virkar yfirleitt fínt. Ég nota hinsvegar þetta https://tolvutek.is/vara/arctic-silver- ... em-2x-30ml. Virkar mun betur þegar kælikremið er orðið gamalt og hart. Lætur þetta efni bara sitja á í smá stund og þurrkar það síðan af.

Tölvan er um 6 mán gömul


Þá myndi ég ekkert endilega vera að eltast við þetta efni

Allt í lagi, þakka kærlega fyrir öll svör !



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um CPU kælingu

Pósturaf Saber » Mið 28. Des 2016 14:34

Færð þetta líka í Íhlutum og Miðbæjarradíó.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292