Myus
Sent: Mán 26. Des 2016 00:46
Sá að kostnaðurinn hjá MYUS fer eftir þyngd. Virkar það þannig það að ég legg bara saman þyngdina ef ég er að panta 2+ hluti?
brain skrifaði:Ekki alveg svona einfalt.
Flutningsaðilar (DHL, FedEx, TNT Íslandspóstur etc) nota það sem er þeim best.
Ef þú kemur með pakka sem er 50x50x50 og 1 kg þá borgarðu eftir stærð, en ef þú kemur með pakka sem er 15x15x15 og er 5 kg, þá borgarðu eftir þyngd.
Þannig að bæði þyngd og stærð skipta máli :p
Tonikallinn skrifaði:brain skrifaði:Ekki alveg svona einfalt.
Flutningsaðilar (DHL, FedEx, TNT Íslandspóstur etc) nota það sem er þeim best.
Ef þú kemur með pakka sem er 50x50x50 og 1 kg þá borgarðu eftir stærð, en ef þú kemur með pakka sem er 15x15x15 og er 5 kg, þá borgarðu eftir þyngd.
Þannig að bæði þyngd og stærð skipta máli :p
Þannig að þegar myus segir hversu einfalt þetta er með að þetta fari bara eftir þyngd eru þeir semwsagt bara að ljúga að manni?