Síða 1 af 1

Myus

Sent: Mán 26. Des 2016 00:46
af Tonikallinn
Sá að kostnaðurinn hjá MYUS fer eftir þyngd. Virkar það þannig það að ég legg bara saman þyngdina ef ég er að panta 2+ hluti?

Re: Myus

Sent: Mán 26. Des 2016 12:18
af brain
Ekki alveg svona einfalt.

Flutningsaðilar (DHL, FedEx, TNT Íslandspóstur etc) nota það sem er þeim best.

Ef þú kemur með pakka sem er 50x50x50 og 1 kg þá borgarðu eftir stærð, en ef þú kemur með pakka sem er 15x15x15 og er 5 kg, þá borgarðu eftir þyngd.

Þannig að bæði þyngd og stærð skipta máli :p

Re: Myus

Sent: Mán 26. Des 2016 15:08
af Tonikallinn
brain skrifaði:Ekki alveg svona einfalt.

Flutningsaðilar (DHL, FedEx, TNT Íslandspóstur etc) nota það sem er þeim best.

Ef þú kemur með pakka sem er 50x50x50 og 1 kg þá borgarðu eftir stærð, en ef þú kemur með pakka sem er 15x15x15 og er 5 kg, þá borgarðu eftir þyngd.

Þannig að bæði þyngd og stærð skipta máli :p

Þannig að þegar myus segir hversu einfalt þetta er með að þetta fari bara eftir þyngd eru þeir semwsagt bara að ljúga að manni?

Re: Myus

Sent: Mán 26. Des 2016 16:23
af brain
Tonikallinn skrifaði:
brain skrifaði:Ekki alveg svona einfalt.

Flutningsaðilar (DHL, FedEx, TNT Íslandspóstur etc) nota það sem er þeim best.

Ef þú kemur með pakka sem er 50x50x50 og 1 kg þá borgarðu eftir stærð, en ef þú kemur með pakka sem er 15x15x15 og er 5 kg, þá borgarðu eftir þyngd.

Þannig að bæði þyngd og stærð skipta máli :p

Þannig að þegar myus segir hversu einfalt þetta er með að þetta fari bara eftir þyngd eru þeir semwsagt bara að ljúga að manni?



Ég fékk pakka gegnum þá fyrir um 3 árum Hann var frekar stór ( 24" skjár) og var rukkaður samkvæmt w x h x l en ekki 5 lbs.
Kannski það hafi breyst, en Myus er ekki sá sem flytur pakkann, heldur fékk ég minn með UPS.

Re: Myus

Sent: Mán 26. Des 2016 16:30
af Tonikallinn
Svona fljót spurning. Hver er tollur á tölvu kössum og vatnskælingum?