Síða 1 af 1

fastur bill úti á landi

Sent: Mið 14. Des 2016 15:29
af glugginn
HÆ datt i að sjá hvort hér geti einhver hjalpað eða bent mér á aðila sem gætu aðstoðað.

Þannig er mál með vexti að ég á bil sem hefur verið lagt númerslausum um nokkra mánaða skeið úti á landi í árnesi og þegar átti að fara sækja hann og setjann á númer og svona þá kemur í ljós að það hefur ringt svo mikið á svæðinu að bíllinn er bara fastur i drullu.
Og mig vantar aðila til að dragann upp. Veit einhver svona úti á landi til hverra maður gæti leitað til að láta dragann upp sem kannnski býr ekki langt frá. gætu verkstæði gert þetta eða?
Kannski einhver sem er á suðurlandi og hefur hugmynd um hvert eg gæti leitað ?
eða einhver.

Vinsamlegast sendið svör her í þessum þræði eða einkaskilaboð (pm)
með kærri þökk

Re: fastur bill úti á landi

Sent: Mið 14. Des 2016 15:32
af urban

Re: fastur bill úti á landi

Sent: Mið 14. Des 2016 23:24
af Manager1
Er ekki einhver bóndi þarna nálægt sem getur hjálpað þér? Býður honum bara einhvern pening fyrir :)

Re: fastur bill úti á landi

Sent: Fim 15. Des 2016 00:49
af russi
Manager1 skrifaði:Er ekki einhver bóndi þarna nálægt sem getur hjálpað þér? Býður honum bara einhvern pening fyrir :)


Rétt

Bondi+Traktor... það kombó svínvirkar.