Raforkuverð á Íslandi í samanburði við önnur lönd
Sent: Fim 24. Nóv 2016 21:00
Var að hlusta á umræðu í morgun um hve hagstætt raforkuverð á Íslandi væri miðað við í önnur lönd.
Kíkti aðeins á reikninginn og googlaði smá, sé að þrátt fyrir að orkan okkar sé að mestu endunýjanleg þá er hún langt frá því að vera hagstæðari en annarsstaðar. Ef við miðum við laun, en Ísland er láglaunaland, þá væri samanburðurinn eflaust verri.
Svona er síðasti rafmangsreikningurinn minn:
Fyrir rafmagnið sjálft:
Áætluð notkun 540 kWh 5,67 = 3.062
Samtals án vsk. 3.062
Virðisaukaskattur af 3.062 kr. 24% 735
Samtals krónur 3.797
Flutningur og dreifing á rafmangi? Hver er munurinn á flutningi og dreifingu? (sem er sérstakt því er hægt að fá rafmagn án flutnings? kannski í plastpoka?), sjálft rafmangið kostar bara brot af pakkanum.
Dreifing
Fast gjald 30 dagar 32,99 = 990
Áætluð notkun 540 kWh 4,24 = 2.290
Flutningur
Áætluð notkun 540 kWh 1,55 = 837
Jöfnunargjald
Áætluð notkun 540 kWh 0,3 = 162
Samtals án vsk. 4.279
Virðisaukaskattur af 4.279 kr. 24% 1.027
Samtals krónur 5.306
Samtals borga ég fyrir 540 kWh = 9.103.- eða 16.86 kr. per kWh.
Ef við skoðum raforkuverð á nokkrum stöðu í september (veit ekki hvort vsk og annað er innifalið en reikna með því).
Ísland: 16.86 kr. kWh
Svíþjóð: 8.89 kr. kWh
Kanada: 9.16 kr. kWh
Suður Afríka: 10.14 kr. kWh
USA: 11.3 kr. kWh
http://www.worldatlas.com/articles/elec ... world.html
Og spáið í að t.d. i USA þá er 86% rafmagns framleitt með kolum, gasi og kjarnorku.
https://www.eia.gov/tools/faqs/faq.cfm?id=427&t=3
Kíkti aðeins á reikninginn og googlaði smá, sé að þrátt fyrir að orkan okkar sé að mestu endunýjanleg þá er hún langt frá því að vera hagstæðari en annarsstaðar. Ef við miðum við laun, en Ísland er láglaunaland, þá væri samanburðurinn eflaust verri.
Svona er síðasti rafmangsreikningurinn minn:
Fyrir rafmagnið sjálft:
Áætluð notkun 540 kWh 5,67 = 3.062
Samtals án vsk. 3.062
Virðisaukaskattur af 3.062 kr. 24% 735
Samtals krónur 3.797
Flutningur og dreifing á rafmangi? Hver er munurinn á flutningi og dreifingu? (sem er sérstakt því er hægt að fá rafmagn án flutnings? kannski í plastpoka?), sjálft rafmangið kostar bara brot af pakkanum.
Dreifing
Fast gjald 30 dagar 32,99 = 990
Áætluð notkun 540 kWh 4,24 = 2.290
Flutningur
Áætluð notkun 540 kWh 1,55 = 837
Jöfnunargjald
Áætluð notkun 540 kWh 0,3 = 162
Samtals án vsk. 4.279
Virðisaukaskattur af 4.279 kr. 24% 1.027
Samtals krónur 5.306
Samtals borga ég fyrir 540 kWh = 9.103.- eða 16.86 kr. per kWh.
Ef við skoðum raforkuverð á nokkrum stöðu í september (veit ekki hvort vsk og annað er innifalið en reikna með því).
Ísland: 16.86 kr. kWh
Svíþjóð: 8.89 kr. kWh
Kanada: 9.16 kr. kWh
Suður Afríka: 10.14 kr. kWh
USA: 11.3 kr. kWh
http://www.worldatlas.com/articles/elec ... world.html
Og spáið í að t.d. i USA þá er 86% rafmagns framleitt með kolum, gasi og kjarnorku.
https://www.eia.gov/tools/faqs/faq.cfm?id=427&t=3