Síða 1 af 1
Lest þú CAD myndasögur?
Sent: Fös 21. Jan 2005 12:39
af DoRi-
Well, nú er geðveik spenna á Cad(Ctrl+alt+del
http://www.ctrlaltdel-online.com ) með Winter-Een-Mas (hátið leikjaspilara
http://www.wintereenmas.com ) og var að velta fyrir mér ef ég væri sá eini sem les þetta á íslandi?
Sent: Fös 21. Jan 2005 12:44
af CraZy
neinei ég les þetta líka..og líklega mun fleiri
Sent: Fös 21. Jan 2005 12:52
af ErectuZ
ÉG les þetta þegar ég nenni bara. Eða þegar mér er gefið linkur á þetta
Góðar myndasögur annars
Sent: Fös 21. Jan 2005 13:11
af hahallur
Fyrst héllt ég að menn væri að tala um Discreet AutoCad myndasögur
Sent: Fös 21. Jan 2005 20:02
af DoRi-
lol Autocad er forrit right?
Sent: Fös 21. Jan 2005 21:15
af hahallur
Jú, algjört skrímsla forrit að auki.
Sent: Fös 21. Jan 2005 23:03
af DoRi-
hahallur 900 bréf !!
Sent: Lau 22. Jan 2005 00:25
af Hawley
DoRi- 65 bréf !!! zOMG
Sent: Lau 22. Jan 2005 16:32
af DoRi-
Sent: Lau 22. Jan 2005 16:39
af fallen
DoRi- skrifaði:hahallur 900 bréf !!
því miður eru þau ekki jafn gáfuleg og þau eru mörg
Sent: Sun 23. Jan 2005 23:14
af mrpacman
Ég kíki á síðuna þrisvar á dag. Snilldar myndasögur.
Sent: Mán 24. Jan 2005 16:22
af ErectuZ
fallen skrifaði:DoRi- skrifaði:hahallur 900 bréf !!
því miður eru þau ekki jafn gáfuleg og þau eru mörg
fallen 900 bréf !!