Gengisstyrking / verðlag í búðum
Sent: Þri 01. Nóv 2016 21:31
Góða kvöldið, langaði að athuga hvort einhver hér hafi haldið utanum verðlag á tölvum og íhlutum í íslenskum búðum undanfarna mánuði.
Nú hefur krónun styrkst töluvert gagnvart dollar, evru og pundi meðal annars og það væri áhugavert að sjá hvort að verðin hafi farið niður í samræmi við það.
Nú hefur krónun styrkst töluvert gagnvart dollar, evru og pundi meðal annars og það væri áhugavert að sjá hvort að verðin hafi farið niður í samræmi við það.