Vantar astoð
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Vantar astoð
Mig hefur langað að búa til tölvu sjálfur í smá tíma núna en er ný kominn með fína tölvu. Svo mig langar einhvern tímann að kaupa notaða parta til að búa til tölvu sjálfur en vill samt að tölvan verði nógu relevant svo að hún gæti samt selst fyrir svona casual leiki sem þurfa ekki eins mikinn kraft. Er einhver með ráð fyrir því hverju ég ætti að leita að?
P.S Veit að titillinn segir ekki mikið en ég hafði bara ekki hugmynd hvað ég ætti að nefna þráðinn.... :/
P.S Veit að titillinn segir ekki mikið en ég hafði bara ekki hugmynd hvað ég ætti að nefna þráðinn.... :/
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Ef ég skil rétt.
Langar þig að setja saman borðtölvu sjálfur.
Hefur ekki hugmynd hvernig það er gert.
Vilt að við finnum notaða hluti og aðstoðum þig með samsetningu.
Svo þú gætir selt tölvunna ?
Ég næ að lesa þetta svona, en ekki hugmynd hvort það sé rétt eða rangt.
Langar þig að setja saman borðtölvu sjálfur.
Hefur ekki hugmynd hvernig það er gert.
Vilt að við finnum notaða hluti og aðstoðum þig með samsetningu.
Svo þú gætir selt tölvunna ?
Ég næ að lesa þetta svona, en ekki hugmynd hvort það sé rétt eða rangt.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Dúlli skrifaði:Ef ég skil rétt.
Langar þig að setja saman borðtölvu sjálfur.
Hefur ekki hugmynd hvernig það er gert.
Vilt að við finnum notaða hluti og aðstoðum þig með samsetningu.
Svo þú gætir selt tölvunna ?
Ég næ að lesa þetta svona, en ekki hugmynd hvort það sé rétt eða rangt.
Ég meina ég er ekkrt að reyna að fara nota ykkur til að selja tölvuna að neitt þannig. Meinti að hún væri nógu relevent FYRIR að einhver myndi vilja kaupa hana. Semsagt hún gæti kannksi runnað csgo eða lol eða eitthvað. Myndi líklegast gefa félaga mínum tölvuna frekar
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
baldurgauti skrifaði:Ég skil ekki hvað þig vantar aðstoð með D:
Semsagt með parta og svoleiðis. Svona min requirements fyrir csgo/lol eða þanig létta leiki. Þetta er aðallega fyrir mig svo ég fái smá reynslu. Það er mun ódýrara að byggja sjálfur en vill helst ekki byrja með enga reynslu
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Afsakið fyrir lack of information......hef enga reynlu svo ég hef ekki hugmynd hvað ég á að segja....
Re: Vantar astoð
Svoleiðis tölva er að fara kosta þig notuð svona 20-30.000. +/- eithverjir þúsundkallar. Myndi frekar fara á námskeið sem kennir þér á tölvur og búnað kostar svipað og lærar það sama. Svona ódýr tölva er mjög fljótt að missa virðið sitt.
Gætir kannski lent á góðhjarta vaktara sem myndi vilja "supporta" þig en flest allt sem fólk er að selja hér er nú þegar samsett nema dýrari búnaður.
Gætir kannski lent á góðhjarta vaktara sem myndi vilja "supporta" þig en flest allt sem fólk er að selja hér er nú þegar samsett nema dýrari búnaður.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Dúlli skrifaði:Svoleiðis tölva er að fara kosta þig notuð svona 20-30.000. +/- eithverjir þúsundkallar. Myndi frekar fara á námskeið sem kennir þér á tölvur og búnað kostar svipað og lærar það sama. Svona ódýr tölva er mjög fljótt að missa virðið sitt.
Gætir kannski lent á góðhjarta vaktara sem myndi vilja "supporta" þig en flest allt sem fólk er að selja hér er nú þegar samsett nema dýrari búnaður.
Eins og ég sagði. Er ekkert endilega að reyna að græða neitt á þessu. Langar helst bara í reynslu og því þarf tölvan ekkert að vera neitt öflug. Og þó að það væri aðeins öflugar búnaður væri það í lagi. Vill bara vinna ódýrari leið til að læra
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Dúlli skrifaði:
Vilt að við finnum notaða hluti og aðstoðum þig með samsetningu.
Og ég var ekki að meina að þið mynduð finna notaða hluti fyrir mig...... bara hvað myndi virka. Veit að ég þarf að vera viss um að mobo styður örgjörvann og svoleiðis en ekkert if mikið meira þannig séð....
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Tonikallinn skrifaði:Dúlli skrifaði:
Vilt að við finnum notaða hluti og aðstoðum þig með samsetningu.
Og ég var ekki að meina að þið mynduð finna notaða hluti fyrir mig...... bara hvað myndi virka. Veit að ég þarf að vera viss um að mobo styður örgjörvann og svoleiðis en ekkert if mikið meira þannig séð....
Finndu gamla, ódýra notaða tölvu á bland og taktu hana í sundur og settu saman aftur og fiktaðu við það Hugmynd
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
baldurgauti skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Dúlli skrifaði:
Vilt að við finnum notaða hluti og aðstoðum þig með samsetningu.
Og ég var ekki að meina að þið mynduð finna notaða hluti fyrir mig...... bara hvað myndi virka. Veit að ég þarf að vera viss um að mobo styður örgjörvann og svoleiðis en ekkert if mikið meira þannig séð....
Finndu gamla, ódýra notaða tölvu á bland og taktu hana í sundur og settu saman aftur og fiktaðu við það Hugmynd
Það gæti reyndar virkað. Þarf ég samt ekki að setja thermal paste aftur á þá?
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Tonikallinn skrifaði:baldurgauti skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Dúlli skrifaði:
Vilt að við finnum notaða hluti og aðstoðum þig með samsetningu.
Og ég var ekki að meina að þið mynduð finna notaða hluti fyrir mig...... bara hvað myndi virka. Veit að ég þarf að vera viss um að mobo styður örgjörvann og svoleiðis en ekkert if mikið meira þannig séð....
Finndu gamla, ódýra notaða tölvu á bland og taktu hana í sundur og settu saman aftur og fiktaðu við það Hugmynd
Það gæti reyndar virkað. Þarf ég samt ekki að setja thermal paste aftur á þá?
Jú, það er ódýrt, færð það í hvaða tölvubúð sem er og gætir lært grunninn á youtube og fiktað þig svo áfram
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
þú lærir auðvitað mest að finna út úr öllu þessu sjálfur. Findu minumum eða recomended specs fyrir þá leiki sem hún á að rúnna athugaðu síðan hvaða hlutir eru í boði og hvort þeir passa saman. Googla basically
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
baldurgauti skrifaði:Tonikallinn skrifaði:baldurgauti skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Dúlli skrifaði:
Vilt að við finnum notaða hluti og aðstoðum þig með samsetningu.
Og ég var ekki að meina að þið mynduð finna notaða hluti fyrir mig...... bara hvað myndi virka. Veit að ég þarf að vera viss um að mobo styður örgjörvann og svoleiðis en ekkert if mikið meira þannig séð....
Finndu gamla, ódýra notaða tölvu á bland og taktu hana í sundur og settu saman aftur og fiktaðu við það Hugmynd
Það gæti reyndar virkað. Þarf ég samt ekki að setja thermal paste aftur á þá?
Jú, það er ódýrt, færð það í hvaða tölvubúð sem er og gætir lært grunninn á youtube og fiktað þig svo áfram
Hef hort á nóg af myndböndum. Eina sem vantar er actual experience..... takk kærlega
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Nitruz skrifaði:þú lærir auðvitað mest að finna út úr öllu þessu sjálfur. Findu minumum eða recomended specs fyrir þá leiki sem hún á að rúnna athugaðu síðan hvaða hlutir eru í boði og hvort þeir passa saman. Googla basically
Geri það, takk takk
Re: Vantar astoð
Þetta er ekkert annað en google.
Farðu bara varlega með að kaupa hluti, ef þú ætlar að kaupa staka hluti þarftu að athuga hvernig búnaður það sé.
Til dæmis ef þú kaupir þér móðurborð, þarftu að vita hvaða sökull er og hvers konar vinnsluminni, allt hitt er standard.
Ef þú byrjar á því að versla þér stakan örgjörva þá verður þú að komst að því hvaða sökull hann sé og versla móðurborð út frá því.
Þetta er basicly að googla sig áfram, ef þú lendir á vegg, þá stofnar þú bara þráð hér og við reynum að aðstoða þig í gegnum ferlið.
Allur tölvubúnaður er með eithvers konar "Módel" nr og þú googlar það og í lang flestum atvikum færðu upp heimasíðu framleiðandi eða eithvað sambærilegt.
Farðu bara varlega með að kaupa hluti, ef þú ætlar að kaupa staka hluti þarftu að athuga hvernig búnaður það sé.
Til dæmis ef þú kaupir þér móðurborð, þarftu að vita hvaða sökull er og hvers konar vinnsluminni, allt hitt er standard.
Ef þú byrjar á því að versla þér stakan örgjörva þá verður þú að komst að því hvaða sökull hann sé og versla móðurborð út frá því.
Þetta er basicly að googla sig áfram, ef þú lendir á vegg, þá stofnar þú bara þráð hér og við reynum að aðstoða þig í gegnum ferlið.
Allur tölvubúnaður er með eithvers konar "Módel" nr og þú googlar það og í lang flestum atvikum færðu upp heimasíðu framleiðandi eða eithvað sambærilegt.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Dúlli skrifaði:Þetta er ekkert annað en google.
Farðu bara varlega með að kaupa hluti, ef þú ætlar að kaupa staka hluti þarftu að athuga hvernig búnaður það sé.
Til dæmis ef þú kaupir þér móðurborð, þarftu að vita hvaða sökull er og hvers konar vinnsluminni, allt hitt er standard.
Ef þú byrjar á því að versla þér stakan örgjörva þá verður þú að komst að því hvaða sökull hann sé og versla móðurborð út frá því.
Þetta er basicly að googla sig áfram, ef þú lendir á vegg, þá stofnar þú bara þráð hér og við reynum að aðstoða þig í gegnum ferlið.
Allur tölvubúnaður er með eithvers konar "Módel" nr og þú googlar það og í lang flestum atvikum færðu upp heimasíðu framleiðandi eða eithvað sambærilegt.
Jess, vissi basics eins og um sökull og hvaða ram móðurborðið styður og svoleiðis. Takk kærlega
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar astoð
Allir hérna á vaktinni voru með als enga reynslu í byrjun og örugglega allir hérna eða flestir sem byrjuðu bara að taka eitthvað gamalt í sundur og endað með að henda því því þeir náðu því ekki saman aftur, ekkert endilega tölvur bara eitthvað sem var í geymslunni eða bílskúr.
ég byrjaði sjálfur bara með að taka heimilistölvuna og opna hliðina á henni og skoða mig um, fatta hvað allt er og prufaði að taka einhverja kapla í sundur og sett í samband aftur og fannst það rosalegt.
Það er örugglega einhver í fjölskyldunni hjá þér sem á gamla bilaða tölvu sem þú getur byrjað að taka í sundur og prufa að setja saman aftur, getur gert það "frítt"
Svo er það bara google og youtube sem hafa kennt flestum hérna hvernig þetta er gert.
fín byrjun að koma hingað og virðist sem þú sért að fá fínt svör líka.
1.finna gamla biaða, gefins tölvu
2. taka í sundur
3. læra af
4. fá fleiri vélar
5. læra meira
6....
7. profit??
ég byrjaði sjálfur bara með að taka heimilistölvuna og opna hliðina á henni og skoða mig um, fatta hvað allt er og prufaði að taka einhverja kapla í sundur og sett í samband aftur og fannst það rosalegt.
Það er örugglega einhver í fjölskyldunni hjá þér sem á gamla bilaða tölvu sem þú getur byrjað að taka í sundur og prufa að setja saman aftur, getur gert það "frítt"
Svo er það bara google og youtube sem hafa kennt flestum hérna hvernig þetta er gert.
fín byrjun að koma hingað og virðist sem þú sért að fá fínt svör líka.
1.finna gamla biaða, gefins tölvu
2. taka í sundur
3. læra af
4. fá fleiri vélar
5. læra meira
6....
7. profit??