Síða 1 af 1

Spurning sambandi við móðurborðið mitt

Sent: Þri 18. Okt 2016 13:57
af Tonikallinn
Ég er með þetta móðurborð: https://www.msi.com/Motherboard/Z170A-G ... cification
Hvar getur maður séð í speccunum hvað það geta verið tengdar margar kassa viftur?

Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt

Sent: Þri 18. Okt 2016 17:21
af Urri
Þú getur fengið þér Mynd

til að tengja fleiri en átt ekki að þurfa neitt svakalega mikið af viftum

Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt

Sent: Þri 18. Okt 2016 17:28
af Tonikallinn
En hvert fer svo karlinn?

Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt

Sent: Þri 18. Okt 2016 17:39
af applebeees
Það eru 2 cpu headers og 3 case fan headers á þessu borði. Sést í specifications -> details

Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt

Sent: Mið 19. Okt 2016 08:40
af Bartasi
Reyndar geturu verið með eins margar viftur og kassin getur tekið. Ef þú notar Converter, sem er oftast frá Molex tenginu yfir í viftu power tengi.
hinnsvegar ef ég er að skillja þetta rétt af ræðumanni fyrir ofan, þá ertu með 5 "fan controllers/monitors" á borðinu.
Svo geturu líka sett 5.25" viftustýringu/monitor í kassann, sem ætti þá líka að auka viftu tengingarnar.
Td. kassinn hjá mér tekur 21 viftu í stýrispjöldum + það sem er á móðurboðinu.

Re: Spurning sambandi við móðurborðið mitt

Sent: Mið 19. Okt 2016 10:00
af Tonikallinn
Bartasi skrifaði:Reyndar geturu verið með eins margar viftur og kassin getur tekið. Ef þú notar Converter, sem er oftast frá Molex tenginu yfir í viftu power tengi.
hinnsvegar ef ég er að skillja þetta rétt af ræðumanni fyrir ofan, þá ertu með 5 "fan controllers/monitors" á borðinu.
Svo geturu líka sett 5.25" viftustýringu/monitor í kassann, sem ætti þá líka að auka viftu tengingarnar.
Td. kassinn hjá mér tekur 21 viftu í stýrispjöldum + það sem er á móðurboðinu.

Takk kærlega fyrir þetta. Og ef þú varst að tala um applebeees þá er það alveg rétt það sem hann sagði. Samkvæmt síðunni hjá MSI allavegana