Spurning sambandi við sli
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Spurning sambandi við sli
Er að athuga hvort ég myndi þurfa 2Way sli hb bridge m eða l við þetta móðurborð: https://www.msi.com/Motherboard/Z170A-G ... o-overview
Re: Spurning sambandi við sli
Er þetta ekki lengri brúinn því það eru 2x PCI-Ex tengi á milli. Skjákortið er vanalega í dag með tvö slot þannig það yrði eitt tómt þar til næsta kort kæmi.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
Það væri einfaldast fyrir þig að mæla fjarlægðina á milli PCI-E raufana sem þú ætlar að nota fyrir skjákortin og velja svo sli-hb brú í samræmi við það.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
Hvar getur maður fengið svona HB brú hér á landi?
Sent from my SM-J510FN using Tapatalk
Sent from my SM-J510FN using Tapatalk
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
kísillinn er með á heimasíðunni crossfire tengi á 500kr,væntanlega með SLI tengi þá líka.
Svo er þessi jólasveinn sem ég móðgaði að selja stutta sli brú.
viewtopic.php?f=11&t=68631&p=621061&hilit=sli+brú#p621061
Svo er þessi jólasveinn sem ég móðgaði að selja stutta sli brú.
viewtopic.php?f=11&t=68631&p=621061&hilit=sli+brú#p621061
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
jonsig skrifaði:kísillinn er með á heimasíðunni crossfire tengi á 500kr,væntanlega með SLI tengi þá líka.
Svo er þessi jólasveinn sem ég móðgaði að selja stutta sli brú.
viewtopic.php?f=11&t=68631&p=621061&hilit=sli+brú#p621061
Sýnist reyndar ekki....og mig vantar High Bandwidth brú
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
jonsig skrifaði:NÚ eru þessi standart tengi LOW BW ?
Þessi er mælt með fyrir Pascal kortin, er það ekki?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
Getur dæmt það útfrá þessu, annars er þetta of lítill performance munur til að vera marktækur. Eldri týpan gæti verið lélegt eintak þessvegna, ef þetta væri alvöru test væru prófaðar nokkrar útgáfur af þessum brúm og tekið miðgildi af þeim.
http://www.pcworld.com/article/3087524/ ... ridge.html
http://www.pcworld.com/article/3087524/ ... ridge.html
Síðast breytt af jonsig á Lau 15. Okt 2016 23:44, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
jonsig skrifaði:Getur dæmt það útfrá þessu, annars er þetta of lítill performance munur til að vera marktækur.
http://www.pcworld.com/article/3087524/ ... ridge.html
Það er ekki mikill fps munur en það var talað um eitthvað annað. Man bara ekki hvað það var
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
Kannski munar ekkert um 10k brú þegar þú ert búinn að eyða 100k í skjákort :S
Það er væntanlega ekkert annað þar sem þetta eru jafn margir pinnar í tengjunum en BW er essential, hvort að þessi bw aukning sé sönn er 10þús kr spurningin.
Við þekkjum svona scam í audio köplum. Sem eru reyndar á mun lægri tíðni en HDMI scam´ið ætti að vera nærra lagi samt .
Það er væntanlega ekkert annað þar sem þetta eru jafn margir pinnar í tengjunum en BW er essential, hvort að þessi bw aukning sé sönn er 10þús kr spurningin.
Við þekkjum svona scam í audio köplum. Sem eru reyndar á mun lægri tíðni en HDMI scam´ið ætti að vera nærra lagi samt .
Síðast breytt af jonsig á Lau 15. Okt 2016 23:48, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
jonsig skrifaði:Kannski munar ekkert um 10k brú þegar þú ert búinn að eyða 100k í skjákort :S
TVÖ skjákort..... xD
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
Já þú ert í leiðinlegri aðstöðu. Að kaupa sli brú á 10k eða 0.5k og kannski ekki fá neitt performance boost. En kaplar þurfa að vera góðir á svona háum tíðnum hdmi er að keyra á rétt yfir helmingnum af þessari tíðni og samt engin munur á köplum.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning sambandi við sli
Ég er góður með dual gtx690 minnir mig (keypti hitt notað hérna á vaktinni) og nota til að spila quake 2 eða doom 95