Sælir.
Sjálfur allveg sammála þér með að Anime er fyrir Alla Aldursflokka. En sjálfur hef ég mikinn áhuga á svoleiðis og á gríðarlegt samansafn af anime yfir árin. þá buinn að vera safna síðan 2003, þó það hafi nú eitthvað týnst við það þegar HDD's hrinja.
Svo eru 2 íslenskar Anime síður sem eru að deila/streama anime.
http://www.fluffy.is og
http://www.anime.is (þeir síðari eru þó í gegnum mIRC seinast er ég vissi).
Svo sjálfur að keyra smá server fyrir vini og fjölskilduna sem hafa aðgang af því Anime safni sem ég á.
En það sem mér dettur einna helst til hugar að nefna með val á Anime, þá eru það þessar sem mér datt í hug að nefna:
(Notast við
http://www.anidb.net til að lesa mig til um seríur)
.Hack seríurnar. (Svipað Feel og Sword Art Online og Log Horizon)
Sword Art Online 1 og 2
Log Horizon
Accel World
Akame ga Kill!
Attack on Titan
Ben-To
Berserk (gammla og nýja)
Black Lagoon
Boku Dake ga Inai Machi (pchycologial thriller)
Blade and Soul (Anime áður en sjálfur leikurinn kom út til að kynna characters og Söguna)
Boku no Hero Academy (Góður húmor (finnst mér))
C: The Money of Soul and Possibility Control
Btooom! (Hunger games Feel)
... Og áfram gæti ég haldið, svona þegar ég byrja að ryfja upp.
En það "Svaðalegasta" sem mér sjálfum finnst gott og er buinn að sjá oftar en einusinni eru:
(Sword Art Online, buinn að nefna þessa)
Dungeon ni Deai o Motomeru no wa Machigat
Fate/Stay Night + Bíómyndin (anidb.net getur sagt til um í hvaða röð ætti að horfa á það.)
Gate: Jieitai Kanochi nite, Kaku Tatakaer
HunterxHunter (gammla fyrst, Nyja svo)
God Eater
Ghost in the Shell (þættir og myndirnar).
Hagure Yuusha no Aesthetica (Snilldar Humor í þessari að mínu mati)
Ikkitousen (allt)
Mahouka Koukou no Rettousei (Þessi er rosalega góð, finnst mér)
No Game No Life
Claymore
Overlord (Mjög góð, finnst mér. Svipað setting/Feel og Log Horizon/Svord Art Online.)
shokugeki no Souma
Jæjja, Besst að hætta þessu blaðri áður en ég missi mig allveg.
Eigiði gott kvöld.