Bitcoin mining á Íslandi með ASIC búnaði
Sent: Lau 27. Ágú 2016 13:43
Hæ,
Ég er að velta fyrir mér hvort þið hafið verið að bitcoin mina með ASIC búnaði hérna á Íslandi með jákvæðum árangri?
Hef verið að ræða við menn sem vilja fjárfesta 1-2 milljónum í svona project og er ég að spá í hvort svona borgi sig ef maður
setur peningana í svona hardware (t.d Antminer búnað). Sérstaklega m.t.t raforkuverðs og rekstrarkostnaðar á Íslandi.
Kv
g
Ég er að velta fyrir mér hvort þið hafið verið að bitcoin mina með ASIC búnaði hérna á Íslandi með jákvæðum árangri?
Hef verið að ræða við menn sem vilja fjárfesta 1-2 milljónum í svona project og er ég að spá í hvort svona borgi sig ef maður
setur peningana í svona hardware (t.d Antminer búnað). Sérstaklega m.t.t raforkuverðs og rekstrarkostnaðar á Íslandi.
Kv
g