Síða 1 af 1

Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 11:33
af EOS
Sælir. Er að skoða turn fyrir ca 150.000

Kísildalur bauð mér þetta

Core i5-6500
Xigmatek Tyr örgjörvakæling
ASRock H170M Pro4
8GB G.Skill DDR4-2133
250GB Hynix SL301 SSD
Palit GeForce GTX 960 Jetstream 4GB
Xigmatek X-Calibre 500W
Xigmatek Soundwave-A turnkassi
Windows 10 64-bita

Verð: 149.500kr m. vsk.


Hvernig er þessi? Get ég fengið betra á þessum prís? Þeir meina að þessi keyri alla nýjustu leiki í 1080. Hef ekki keypt turn í 15 ár svo öll hjálp er vel þegin!

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 11:52
af Moldvarpan
Þarf þetta að vera nýtt úr verslun?

Ef þú ert að leita af besta bang for the buck, þá er alltaf hagstæðast að kaupa notað.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=69889

Hérna er ein flott tölva, verðhugmynd 160k, en það er líka bara verðhugmynd.

Ef ég væri í þínum sporum, þá myndi ég selja laptopin á vaktinni á sanngjörnu verði, og kaupa svo aðra notaða borðtölvu á sanngjörnu verði.

Allt sem ég hef sett til sölu á vaktinni hefur selst hratt og örugglega, en ég nenni samt ekki reyna kreista hverja krónu úr því sem ég er að selja.

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 12:07
af EOS
Moldvarpan skrifaði:Þarf þetta að vera nýtt úr verslun?

Ef þú ert að leita af besta bang for the buck, þá er alltaf hagstæðast að kaupa notað.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=69889

Hérna er ein flott tölva, verðhugmynd 160k, en það er líka bara verðhugmynd.

Ef ég væri í þínum sporum, þá myndi ég selja laptopin á vaktinni á sanngjörnu verði, og kaupa svo aðra notaða borðtölvu á sanngjörnu verði.

Allt sem ég hef sett til sölu á vaktinni hefur selst hratt og örugglega, en ég nenni samt ekki reyna kreista hverja krónu úr því sem ég er að selja.


Sýnist á kommentum að hann vilji of mikið. Hvernig er þessi? Hún er 153k. Væri alveg til í að vera sanngjarn á fartölvuna, enda eiga báðir aðilar að labba burt sáttir. Ég bara veit ekki hvað myndi teljast sanngjarnt fyrir hana :/
image.jpeg
image.jpeg (91.69 KiB) Skoðað 1316 sinnum

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 12:23
af Moldvarpan
Bara svo þú vitir, að þá er mjög lítill performance munur á i5 3570 - i5 4690 - i5 6600

Þá væri betra að taka GTX 970 frekar en 960. GTX 970 og 980 eiga að ráða við flest alla leiki í hæðstu stillingum 1080p.

DDR4 minni er mjög dýrt miðað við DDR3.

Mér finnst það skipta miklu máli að tölvan sé hljóðlát, og flest "tilboð" eru með crappy kassa og aflgjafa.

Ég hugsa að þú gætir selt þinn laptop á ca 65-70k nokkuð auðveldlega, og keypt sambærilega tölvu og ég póstaði, fyrir svona 120k (fer eftir íhlutum).

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 12:38
af linenoise
EOS skrifaði:Sælir. Er að skoða turn fyrir ca 150.000

Kísildalur bauð mér þetta
...


Veit ekki með restina en þetta PSU er líklega einhver skelfing. Hér er teardown review af 400W útgáfunni. Spoiler alert, það springur á 3. síðu.
http://www.hardwareinsights.com/wp/xigm ... 00-review/

Ég myndi kaupa 960 hérna á vaktinni, og byggja sjálfur og myndi þá kaupa EVGA G2 550W hjá Start á 19 kall. Það virðist vera eina 500W PSU-ið hérna á Íslandi sem er peninganna virði. Það yrði samt ekki ódýrara í heildina en mun betra build.

Ef þú ætlar ekki að overclocka þá er stock kæling mjög líklega nóg.

Ef ég myndi byggja miðað við þessa spekka (noname kassi, h170m mobo) þá væri verðbreikdown svona:
Örri 31 (ég hugsa reyndar að miðað við að þetta virðist vera budget, þá myndi ég kaupa i3 6100. hann kostar 20 og er með mjög gott single thread performance)
Stock kæling
Mobo 20 http://www.att.is/product/msi-h170m-pro-vdh-modurbord
Minni 8
Samsung EVO 500 GB á 27 (treystu mér, þú þarft alltaf 500 GB SSD)
Notaða 960 kortið hérna af vaktinni 20
PSU á 19, nema þú sért til í að gambla..
Kassi 10
Windows beint frá MS á 15

Samtals 150K. Eini gallinn er að skjákortið er notað og það er stock kæling. En það kviknar ekki í henni og hún er með 500GB SSD. Ef þú vilt spara geturðu verið með 250GB og i3 6100. Þá ertu í 128K. Getur jafnvel keypt Cooler Master B500 fyrir PSU og farið niður í 118K. Hann er ekki frábær, sérstaklega ekki fyrir verðið miðað við EVGA G2, en hann er ekki complete drasl.

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 12:55
af Tesy
Regla 1: Aldrei að kaupa þér kassa með PSU.. Og hvað þá með GTX970 inn í honum!

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 12:56
af Tbot
Finnst aðeins vanta í lýsingu:
Hvað á að nota vélina í. Það ræður ansi miklu um samsetningu.

Ertu tilbúinn að blanda saman nýju og notuðu?

Við grafíkvinnslu ferðu ekki neðar en i5 og hefur minnið að lámarki 16 gig

500W spennugjafi er í lægri kantinum.

Veit ansi lítið um þennan SSD
250GB Hynix SL301 SSD
En Samsung hefur komið vel út hjá mér, hef að vísu bara haft Evo ekki pro

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 13:27
af EOS
image.jpeg
image.jpeg (68.86 KiB) Skoðað 1264 sinnum
Hvernig er þessi

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 13:59
af linenoise
Ég fíla þessa, fyrst þú virðist deadset á að kaupa nýja. Ég er samt orðinn svo sjúklega paranoid á PSU að ég myndi borga 7K auka fyrir peace of mind og fá EVGA G2 sem ég minntist á áðan. EVGA 500B er budget PSU en samt ekkert svo ódýr hérna á Íslandi..

Svo er alltaf spurningin um hvað þú ætlar að nota hana í. Kannski borgar sig að fara niður í i3 og fara upp í gtx 970 fyrir sama verð, en betra performance í næstum öllum leikjum. Ef þú ert að fara í myndvinnslu, þá fara niður í GTX 950 en eyða í 16GB minni og kannski betri örgjörva. Alltaf spurning um þarfir og budget.

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 14:01
af EOS
Tbot skrifaði:Finnst aðeins vanta í lýsingu:
Hvað á að nota vélina í. Það ræður ansi miklu um samsetningu.

Ertu tilbúinn að blanda saman nýju og notuðu?

Við grafíkvinnslu ferðu ekki neðar en i5 og hefur minnið að lámarki 16 gig

500W spennugjafi er í lægri kantinum.

Veit ansi lítið um þennan SSD
250GB Hynix SL301 SSD
En Samsung hefur komið vel út hjá mér, hef að vísu bara haft Evo ekki pro

Leikjavél. Vil helst nýtt. Þakka ykkur öllum fyrir ráðin og mun velja betri aflgjafa og ekki turn-psu combo

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 14:08
af EOS
EOS skrifaði:image.jpegHvernig er þessi

Start bauð þessa á 157k

Tölvutækni benti mér bara á þessa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3140

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 14:17
af linenoise
EOS skrifaði:
EOS skrifaði:image.jpegHvernig er þessi

Start bauð þessa á 157k

Tölvutækni benti mér bara á þessa
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3140


Ekki viss með PSU. Energon geta verið fínir, en þetta er budget PSU, svo maður veit aldrei nema að finna teardown review. Lélegra mobo, sem skiptir samt líklega engu máli fyrir þig. Betra skjákort sem er mjög gott. En svo er ekkert stýrikerfi í henni, þannig að hún verður dýrari í heild. Ekki slæmur díll samt.

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 14:25
af EOS
True. Bað hann um annað borð og er að bíða eftir því á pappír. Er i5 6400 góður? Og 970 strix, er annað nokkuð bottleneck fyrir hitt og slíkt?

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 14:53
af linenoise
Þetta finnst mér góð pæling um bottlenecking. http://pcpartpicker.com/forums/topic/12 ... #cx1207557

Fyrir þá leiki sem flestir í kringum mig spila er cpu næstum aldrei bottleneck. Annað, sumir leikir eru hraðari á i3 6100 en i5 6400 út af single thread performance/klukkuhraða, en sumir sem nýta kjarna og cache vel eru mun hraðari á i5 6400. Þetta er flókin spurning, og líklega best að velja nokkra leiki sem þú veist að þú vilt spila og athuga hvernig specca þú þarft.

Eitt í viðbót, af hverju viltu fá betra mobo? Gerir þetta ekki allt sem þú þarft?

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 14:59
af EOS
Ekki betra, bara annað. Sérviskan í mér vill 4 ram raufar

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 15:17
af Moldvarpan
Sýnist þú ekkert vera að hlusta á ábendingar, þá skil ég ekki afhverju þú ert að spurja um þær.

Þú virðist vera kominn með boð frá flestum verslunum, veldu það sem þér lýst best á.

Case closed.

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 15:20
af EOS
Moldvarpan skrifaði:Sýnist þú ekkert vera að hlusta á ábendingar, þá skil ég ekki afhverju þú ert að spurja um þær.

Þú virðist vera kominn með boð frá flestum verslunum, veldu það sem þér lýst best á.

Case closed.

Hvað meinaru? Ég tek mark á psu ráðleggingunum. Tek ekki mark á hugmyndum um notaða hluti því ég vil ekki notað. Ég set tilboðin hingað svo fólk geti hjálpað mér að velja þar sem mig skortir þekkinguna.

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 16:24
af EOS
Held ég sé búinn að velja. Er þetta ekki bara fínasta leikjavél fyrir gta v allavega?

Mynd

Re: Tilboð í turn

Sent: Mið 13. Júl 2016 18:46
af Macgurka
Doldið fail að kaupa 2014 skjákort nýtt árið 2016 á sama tíma og nýju eru einnmit að koma eða kominn út.

RX 480 eða GTX 1060 væri málið. 480 er komið út og 1060 kemur á markað 19da júlí allaveganna úti.

Re: Tilboð í turn

Sent: Fim 14. Júl 2016 14:47
af Tbot
Moldvarpan skrifaði:Sýnist þú ekkert vera að hlusta á ábendingar, þá skil ég ekki afhverju þú ert að spurja um þær.

Þú virðist vera kominn með boð frá flestum verslunum, veldu það sem þér lýst best á.

Case closed.


Hann bað um aðstoð, síðan er hans að vega og meta hvað hentar fyrir hann.
Þó ég sé ekki sammála öllu því sem hann velur þá eru þetta hans peningar sem fara í tölvukaupin.