Síða 1 af 1

Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Mán 18. Apr 2016 19:31
af pangolin


Er ekki kominn tími að að hætta kall blý í blýanti, blý? http://pencils.com/the-unleaded-pencil/

Þetta er í raun blanda af kolefni og leir en þó var áður fyrr eitthvað yfirlag af blýi.
Sjá https://en.wikipedia.org/wiki/Pencil#Lead_poisoning

Hvað um leirpenni?, grafíti, semipenni... eitthvað annað?, einhverjar hugmyndir?

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Mán 18. Apr 2016 21:42
af siggik
Hakkarinn ?

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Mán 18. Apr 2016 23:02
af pangolin
siggik skrifaði:Hakkarinn ?

Of sérhæft. "Ritvélin" væri betri.

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Mán 18. Apr 2016 23:13
af Aperture
pangolin skrifaði:
siggik skrifaði:Hakkarinn ?

Of sérhæft. "Ritvélin" væri betri.


Mynd

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 00:18
af pangolin
Aperture skrifaði:
pangolin skrifaði:
siggik skrifaði:Hakkarinn ?

Of sérhæft. "Ritvélin" væri betri.


Mynd


Þú ert vondur. Mér tókst samt að finna videóið sem var orsökin á því að ég stakk upp á "ritvélina". Sjá 0:46


Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 00:19
af Nariur
Þetta er frábært GIF.

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 00:30
af pangolin
Nariur skrifaði:Þetta er frábært GIF.


Aðeins of gott... átti alltof vel við... og það þurfti að vera ég. :thumbsd

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 10:08
af dori
Hann er nýr hérna. Hakkarin hefur ekki verið virkur í einhvern tíma.

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 10:29
af KermitTheFrog
dori skrifaði:Hann er nýr hérna. Hakkarin hefur ekki verið virkur í einhvern tíma.


Enda var hann bannaður ef mig minnir rétt...

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 15:34
af pangolin
Einhver einkahúmor í gangi hérna?

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 15:43
af Frost
pangolin skrifaði:Einhver einkahúmor í gangi hérna?


Já og mátt ekki vera með!

Nei nei það var notandi hér sem átti til að koma með mjög skrítnar umræður. Þetta var bara ódýrt skot :sleezyjoe

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 16:23
af Aperture
pangolin skrifaði:
Aperture skrifaði:
pangolin skrifaði:
siggik skrifaði:Hakkarinn ?

Of sérhæft. "Ritvélin" væri betri.


Mynd


Þú ert vondur. Mér tókst samt að finna videóið sem var orsökin á því að ég stakk upp á "ritvélina". Sjá 0:46



Klikkaði að kíkja á hvort þú værir nýr notandi, en þessi djók var eginlega of góður til að sleppa honum :megasmile

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 16:33
af pangolin
Frost skrifaði:
pangolin skrifaði:Einhver einkahúmor í gangi hérna?


Já og mátt ekki vera með!

Nei nei það var notandi hér sem átti til að koma með mjög skrítnar umræður. Þetta var bara ódýrt skot :sleezyjoe


En en.. blý er ekki blý... Lead(blý) er númer 82 í lotukerfinu sem er 4 fyrir neðan Carbon(kolefni) sem er númer 6. (Ef við teljum niður dálkinn.)
Við erum að kalla kolefni og leir blý í blýanti... Ég bara... Ok... :dissed I get your point.

Re: Í ljósi umræðuna sem John oliver byrjaði með...

Sent: Þri 19. Apr 2016 16:36
af pangolin
Aperture skrifaði:Klikkaði að kíkja á hvort þú værir nýr notandi, en þessi djók var eginlega of góður til að sleppa honum :megasmile


Engar áhyggjur, ég hefði gert það sama ef ég væri í þínum sporum. :twisted: Þetta gif er snilld.