Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Allt utan efnis

Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf Tish » Fim 25. Feb 2016 19:02

Góðan daginn, ég var aðeins of fljótur á mér og pantaði raftæki af aliexpress sem er ekki CE merkt. Ég las eitthvað vitlaust á þetta, hafið þið fengið raftæki til ykkar sem er ekki CE merkt ?



Skjámynd

Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf Steinman » Fim 25. Feb 2016 19:05

Held að pósturinn sendi þetta beint til baka, eftir að hafa látið þig vita. Fékk einhverntíman bluetooth hátalara ekki CE merkta og þannig gékk þetta fyrir sig þá.


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|

Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Tengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf C2H5OH » Fim 25. Feb 2016 19:06

nei þetta er stopp í tollinum og þú þarft að óska eftir því að láta endursenda.
Pantaði einhverntíman spjaldtölvu þaðan og það stóð í auglýsingunni að þú væri CE merkt og vottuð en svo var hún það ekki. hún fór ekki framhjá tollinum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf jonsig » Fim 25. Feb 2016 19:12

Ef tollurinn er að sinna vinnunni sinni þá verður þetta stöðvað .




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf Viggi » Fim 25. Feb 2016 19:14

Fer eftir því hvað stendur á kassanum líka. Fékk síma sem var ce merktur á kassanum en síminn sjálfur var það ekki :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf Tish » Fim 25. Feb 2016 19:20

Já akkúrat, veit ekki hvort maður eigi að taka sénsinn. Skoða þeir oftast það sem er í kassanum ?



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf brain » Fim 25. Feb 2016 19:24

Lenti í að fá raftæki ekki CE merkt, var sent til baka, eftir að mér var tilkynnt um það.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf jonsig » Fim 25. Feb 2016 20:31

CE-merkingin er yfirlýsing ábyrgðaraðila um að viðkomandi vara uppfylli grunnkröfur þeirra Evróputilskipana sem um hana gilda og að við mat á samræmi hafi verið beitt þeim aðferðum sem tilteknar eru í viðkomandi tilskipunum .

Efast um að þeir séu að rjúfa innsigli og annað á kassanum nema þú sért á shitlist hjá tollinum




Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf Tish » Fim 25. Feb 2016 22:05

jonsig skrifaði:CE-merkingin er yfirlýsing ábyrgðaraðila um að viðkomandi vara uppfylli grunnkröfur þeirra Evróputilskipana sem um hana gilda og að við mat á samræmi hafi verið beitt þeim aðferðum sem tilteknar eru í viðkomandi tilskipunum .

Efast um að þeir séu að rjúfa innsigli og annað á kassanum nema þú sért á shitlist hjá tollinum



Já nákvæmlega, eina samt sem ég veit að er CE merkt er straumbreytirinn en það er ekki CE merking á pakkningunum. :dissed



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf jonsig » Fim 25. Feb 2016 22:09

Spennibreytirinn getur verið frá öðrum framleiðanda sem hefur vit á að setja fake ass CE merkingu á dótið sitt .



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf rapport » Fim 25. Feb 2016 22:21

Eins og einhver benti á hérna, þá er CE bara "declaration" frá framleiðanda um að varan uppfylli kröfur EU, það er ekki staðfesting á að hún geri það.

Fyrir aðila sem eru í innkaupum t.d. fyrir hið opinbera er lágmarkskrafa að fá pappíra um hinar ýmsu vottanir, t.d. GS merkið sedm er m.a. staðfesting á að CE merkið sé ekki uppspuni.

Auk þess má ekki selja rafmagnstæki í Þýskalandi ef það er ekki GS merki á þeim.

Fyrir vikið þá ættu flest tæki sem ekki eru e-h cheap að vera með bæði CE og GS merki.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf Manager1 » Fim 25. Feb 2016 23:25

Er ekki til merki sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni... og helst merki sem vottar að merkið sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni sé ekki uppspuni #þvílíkvitleysa :D




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf arons4 » Fim 25. Feb 2016 23:41

Manager1 skrifaði:Er ekki til merki sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni... og helst merki sem vottar að merkið sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni sé ekki uppspuni #þvílíkvitleysa :D

Ef þú gefur út vöru með GS merkingu án þess að vera búinn að fá vottunina til að setja merkinguna á vöruna verðurðu örugglega sektaður eða beittur öðrum refsingum.




Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf Tish » Fös 26. Feb 2016 00:03

Já þetta er algjör steypa, hvað myndi gerast ef það yrði bara settur CE límmiði á pakkninguna væri það nóg ?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf arons4 » Fös 26. Feb 2016 00:05

Tish skrifaði:Já þetta er algjör steypa, hvað myndi gerast ef það yrði bara settur CE límmiði á pakkninguna væri það nóg ?

CE merking frá framleiðanda er í raun ekkert annað en framleiðandinn að taka ábyrgð á því að varan standist kröfurnar, í raun ekkert sem sannreynir það annað en prófanir framleiðandas sjálfs.




Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf Tish » Fös 26. Feb 2016 02:46

Ok veit núna að tækið er með CE vottun en er ekki með CE merkt á tækinu sjálfu, ég fékk senda vottunina á þessu raftæki sem sýnir að hún er vottuð með CE. Myndi duga að prenta það út og fara með í tolinn ef þess færi ?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf rapport » Fös 26. Feb 2016 11:18

Manager1 skrifaði:Er ekki til merki sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni... og helst merki sem vottar að merkið sem vottar að GS merkið sé ekki uppspuni sé ekki uppspuni #þvílíkvitleysa :D


Það er reyndar alltaf tiltekið hvaða faggildi úttektaraðili gefur út viðkomandi GS merki/vottun.

Öll innkaup ríkisins eiga m.a. að vera skv. þeim skilyrðum semkynnt eru á vinn.is.

Það er ekkert grín að fá staðfestingar og vottanir fyrir þessum atriðum sem þar eru tiltekin.

Í því samhengi er CE merking verðlaus en GS merki fullgilt enda kemur það frá faggildum úttektaraðila sem prófað hefur viðkomandi búnað.




Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf Varg » Fös 26. Feb 2016 16:52

Bíddu stendur CE ekki fyrir China Export?


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf jonsig » Fös 26. Feb 2016 18:40

Varg skrifaði:Bíddu stendur CE ekki fyrir China Export?


:lol:




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf arons4 » Fös 26. Feb 2016 21:18

jonsig skrifaði:
Varg skrifaði:Bíddu stendur CE ekki fyrir China Export?


:lol:

Jú það gerir það reyndar. Heldur blekkjandi því China export og hin sanna CE merking eru ansi líkar.

Mynd



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Pósturaf jonsig » Lau 27. Feb 2016 01:21

Það er einmitt tilgangurinn.. að blekkja þig . Einstein .