Síða 1 af 1

Lyklaborð leikja

Sent: Lau 02. Jan 2016 04:06
af zypx
Hvaða leikjalyklaborðum mæliði með? ekki eitthvað of dýrt, þarf engin ljós eða neitt svoleiðis.

var áður með steelseries 6gv2

Re: Lyklaborð leikja

Sent: Lau 02. Jan 2016 06:28
af Xovius
Einhver ástæða fyrir skiptunum?

Re: Lyklaborð leikja

Sent: Lau 02. Jan 2016 17:44
af zypx
Xovius skrifaði:Einhver ástæða fyrir skiptunum?

Stundum þegar ég skrifa þá koma aukastafir meeð og þegar ég ýti einu sinni a backspace þá strokast stundum 3-2 stafir auka með. Og þegar ég er að spila leiki þá er stundum eins og takkarnir detta út í hálfasekúndu.

Re: Lyklaborð leikja

Sent: Lau 02. Jan 2016 23:30
af zypx
Enginn?

Re: Lyklaborð leikja

Sent: Lau 02. Jan 2016 23:50
af Hjaltiatla
Allavegana átti Gigabyte Aivia K8100 þegar ég var að spila leiki af og til og var mjög sáttur við það lyklaborð:
Ég persónulega myndi fara í eitthvað af þessum lyklaborðum ef ég væri að spá í að fara spila tölvuleiki í dag: http://www.gigabyte.com/products/list.a ... &v=7&ck=13

Er í dag samt meira að hugsa um sniðugar lausnir og hannanir á lyklaborðum og músum sem gagnast manni við vinnu og lærdóm.

Hugsanlega gæti maður endað næst í þessu combo-i . Er ennþá að vega og meta hvort ég hafi þolinmæðina til þess að venjast þessu lyklaborði þegar það kemur á markaðinn í sumar.

http://shop.keyboard.io/
http://www.d-toi.com/zcanwireless.html

Re: Lyklaborð leikja

Sent: Sun 03. Jan 2016 01:43
af Squinchy

Re: Lyklaborð leikja

Sent: Sun 03. Jan 2016 02:10
af mercury
Med k70 rgb mx brown. Mjog sattur vid thad