Hvað verður um öryrkja?
Sent: Þri 08. Des 2015 13:44
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/1 ... ttfrjalst/
"Stjórnvöld í Finnlandi hafa tekið til skoðunar tillögu um að öllum fullorðnum þegnum landsins verði greiddar 800 evrur á mánuði úr ríkissjóði skattlaust eða sem nemur um 113 þúsund krónum. Á móti verði allar félagslegar bætur lagðar af í landinu."
Hvað verður þá um öryrkja og annað fólk sem að getur ekki unnið fulla vinnu? Á það þá bara að redda sér á 113þ á mánuði?
"Stjórnvöld í Finnlandi hafa tekið til skoðunar tillögu um að öllum fullorðnum þegnum landsins verði greiddar 800 evrur á mánuði úr ríkissjóði skattlaust eða sem nemur um 113 þúsund krónum. Á móti verði allar félagslegar bætur lagðar af í landinu."
Hvað verður þá um öryrkja og annað fólk sem að getur ekki unnið fulla vinnu? Á það þá bara að redda sér á 113þ á mánuði?