Bestu jólabjóranir hingað til?
Sent: Sun 15. Nóv 2015 18:30
Jæja er ekki komið að hinum árlega jólabjóra þræði?
Bara búinn að smakka 3 hingað til. Á eftir að uppfæra þennan post eftir því sem að ég smakka fleiri.
TOP 3 í augnarblikinu:
1. Jóla Steðji 9/10
2. Jóla Thule 8/10
3. Jóla Túborg 6/10
Holræsið:
1. Jóla Gull
2. Royal X-mas hvítur
3. Albani Jole Bryg
Jóla Tuborg
Svipaður og síðast. Soldið jólabragð en eiglega bara frekar biturt sull. Viðurkenni að ég drakk hann á eftir jóla thule en ég efa það að hann hefði orðið eitthvað betri hefði ég drukkið þennan fyrst. Meh! Bjórinn er 5.4% og því miður að þá tekur maður eftir því. Ekki mikið en samt nóg til að það skemmi fyrir bragðinu.
Einkun: 6
Jóla Viking
Bragð: Frekar bragðdaufur. Bragð minir á pipar og/eða kanil. Einhverskonar jólastemming allavega. Finnst hann reyndar aðeins betri heldur en síðast. Bragðið er aðeins sterkara. En samt frekar dauft. Alveg eins og tuborgin að þá er hann yfir 5% og því miður að því miður tekur maður eftir því. Ekki mikið en samt nóg til að það skemmi fyrir bragðinu.
Einkun: 6
Jóla Thule
Bragð: Fyrst almennilegi jólabjórinn hingað til! Hann er þykkur og bragðmikill. Hann er sterkur (5.6%) en maður tekur ekkert eftir því. Týpísk jólabrögð í góðu magni! Maður tekur ekki eftir áfenginu! Auðvelt að verða fullur af þessu kæri fólk sig um slíkt.
Einkun: 8
Albani Jule Bryg
Ágætis bragð fyrst en síðan kemur ógeðslegt eftirbragð út af áfenginu. Ekki skrítið kanski þar sem að
styrkurinn er 7%. Blegh! Kanski ágætur fyrir þá sem að vilja verða fullir.
Einkun: 5
Royak X-Mas hvítur
Annar 5.6% bjór. Er ekki viss hvað á að vera jólalegt við þennan bjór. Hann bragðast bara eins og ómerkilegur típískur bjór með vondu eftirbragði.
Einkun: 4
Jóla Gull
Djöfullsins ógeð! Ég tók nokkra sopa og hellti þessum síðan niður. Ullabjak! Ætla ekki einu sinni að eyða fleiri orðum í þennan viðbjóð.
Einkun: 3/10
Jóla Steðji
Omg loksins góður bjór aftur! Þessi er MJÖG góður. Mjúkur og þykkur og bragðmikill. Minnir soldið á lakrís. Er frekar sætur. Sannur og góður jólabjór!
Einkun: 9
Ölvishölt jóla bjór
Frekar bragðlaus. Smá kanil og engifer bragð. Hann er ekki vondur en ekkert merkilegur heldur. Frekar bragðlítill. Myndi ekki hafna honum ef að einhver gæfi mér hann en ég myndi heldur ekki kaupa hann sjálfur.
Einkun: 6
Kaldi jóla bjór
Frekar dökkur bjór. Smá vottur af einhverju sem að minnir mig á kandís. Fýla ekki eftirbragðið sem að mér finnst að sé of beiskt. Neh.
Einkun: 6
Bara búinn að smakka 3 hingað til. Á eftir að uppfæra þennan post eftir því sem að ég smakka fleiri.
TOP 3 í augnarblikinu:
1. Jóla Steðji 9/10
2. Jóla Thule 8/10
3. Jóla Túborg 6/10
Holræsið:
1. Jóla Gull
2. Royal X-mas hvítur
3. Albani Jole Bryg
Jóla Tuborg
Svipaður og síðast. Soldið jólabragð en eiglega bara frekar biturt sull. Viðurkenni að ég drakk hann á eftir jóla thule en ég efa það að hann hefði orðið eitthvað betri hefði ég drukkið þennan fyrst. Meh! Bjórinn er 5.4% og því miður að þá tekur maður eftir því. Ekki mikið en samt nóg til að það skemmi fyrir bragðinu.
Einkun: 6
Jóla Viking
Bragð: Frekar bragðdaufur. Bragð minir á pipar og/eða kanil. Einhverskonar jólastemming allavega. Finnst hann reyndar aðeins betri heldur en síðast. Bragðið er aðeins sterkara. En samt frekar dauft. Alveg eins og tuborgin að þá er hann yfir 5% og því miður að því miður tekur maður eftir því. Ekki mikið en samt nóg til að það skemmi fyrir bragðinu.
Einkun: 6
Jóla Thule
Bragð: Fyrst almennilegi jólabjórinn hingað til! Hann er þykkur og bragðmikill. Hann er sterkur (5.6%) en maður tekur ekkert eftir því. Týpísk jólabrögð í góðu magni! Maður tekur ekki eftir áfenginu! Auðvelt að verða fullur af þessu kæri fólk sig um slíkt.
Einkun: 8
Albani Jule Bryg
Ágætis bragð fyrst en síðan kemur ógeðslegt eftirbragð út af áfenginu. Ekki skrítið kanski þar sem að
styrkurinn er 7%. Blegh! Kanski ágætur fyrir þá sem að vilja verða fullir.
Einkun: 5
Royak X-Mas hvítur
Annar 5.6% bjór. Er ekki viss hvað á að vera jólalegt við þennan bjór. Hann bragðast bara eins og ómerkilegur típískur bjór með vondu eftirbragði.
Einkun: 4
Jóla Gull
Djöfullsins ógeð! Ég tók nokkra sopa og hellti þessum síðan niður. Ullabjak! Ætla ekki einu sinni að eyða fleiri orðum í þennan viðbjóð.
Einkun: 3/10
Jóla Steðji
Omg loksins góður bjór aftur! Þessi er MJÖG góður. Mjúkur og þykkur og bragðmikill. Minnir soldið á lakrís. Er frekar sætur. Sannur og góður jólabjór!
Einkun: 9
Ölvishölt jóla bjór
Frekar bragðlaus. Smá kanil og engifer bragð. Hann er ekki vondur en ekkert merkilegur heldur. Frekar bragðlítill. Myndi ekki hafna honum ef að einhver gæfi mér hann en ég myndi heldur ekki kaupa hann sjálfur.
Einkun: 6
Kaldi jóla bjór
Frekar dökkur bjór. Smá vottur af einhverju sem að minnir mig á kandís. Fýla ekki eftirbragðið sem að mér finnst að sé of beiskt. Neh.
Einkun: 6