Síða 1 af 2
Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mán 07. Sep 2015 18:36
af GuðjónR
Deildu.me Hvað finnst ykkur um þetta?
DV skrifaði:Ný íslensk skráarskiptasíða lítur dagsins ljós – Byrja að streyma Stöð 2 frítt þann 15. nóvember á Deildu.me – Einn af stjórnendum ThePirateBay forritar vefinn.
Ný íslensk skráarskiptasíða hefur litið dagsins ljós en eigendur hennar hyggjast streyma sjónvarpsstöðvunum Stöð 2 og Skjá Einum frítt til notenda sinna. Útsendingar eiga að hefjast 15. nóvember og þá ættu notendur síðunnar að geta skráð sig inn á vefinn, ýtt á hlekk og horft frítt á dagskrá íslensku sjónvarpsstöðvanna.
Heimild DV.is
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mán 07. Sep 2015 18:39
af CendenZ
Þetta vonandi fær þessa leppalúða til að lækka verðið á áskriftum.
Ég meina kommon, ég er að borga 8 dollara á mánuði fyrir netflix. Ræða þetta eitthvað ?
Ég er reiðubúinn að borga, en þetta algjörlega snarbilaða verð fyrir þessa ömurlegu dagskrá hjá 365 er alveg útí hött.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mán 07. Sep 2015 18:52
af depill
Mér finnst nú bara ótrúlegt að dv.is hafi nent að skrifa frétt eftir einhverja smástráka sem eru að blása sig stóra. Þessir gæjar eru e-h á bland.is að ger það sama.
Hvert einasta skipti sem það kemur upp ný torrent síða hérna þá koma þvílíkar yfirlýsingar ( það eru heil 4 torrent þarna inni, þegar ég athugaði áðan ) um hvernig ThePiratebay founderinn sé að forrita þetta og fuck the system og allt þetta.
Hef 0% trú á þessum gæjum og eftir að þeir verða búnir að rúnka sér athyglinni í sínar 15. mínútur hef ég fulla trú á því að þessi síða hverfi. Þeir meiri segja tala um þetta eins og deildu.net sé ekki til ennþá, en veit ekki betur en hún sé undir léninu icetracker í dag.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mán 07. Sep 2015 19:46
af Hannesinn
CendenZ skrifaði:Þetta vonandi fær þessa leppalúða til að lækka verðið á áskriftum.
Ég meina kommon, ég er að borga 8 dollara á mánuði fyrir netflix. Ræða þetta eitthvað ?
Ég er reiðubúinn að borga, en þetta algjörlega snarbilaða verð fyrir þessa ömurlegu dagskrá hjá 365 er alveg útí hött.
Sammála þessu. Ég væri alveg til í borga eitthvað í áskrift að UFC og enska boltanum, en 14 þús. á mánuði fyrir sport rásirnar á 365 er út í Hróbjart Skóglund.
Annars hef ég litlar áhyggjur af því að þetta strím af stöð 2 gangi upp.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mán 07. Sep 2015 20:09
af GuðjónR
Tók engin eftir;
DV skrifaði:„Tæknimaður innan 365 er okkur innan handar“
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mán 07. Sep 2015 21:10
af Xovius
Why? Ef ég er að fara að downloada drasli ólöglega hvorteðer þá finnst mér algjör óþarfi að láta einhvern annann stjórna dagskránni minni...
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mán 07. Sep 2015 21:14
af depill
Jæja þetta tók ekki mikið investigation.
Deildu.me er hýst hjá vefhotel.is, vefhotel.is er skráð á pabba Jóhannesar Gísla Eggertsson.
Sá gæi er stálheiðarlegur eins og sjá má á dv.is
http://www.dv.is/frettir/2015/3/25/fort ... -elta-mig/Og hefur áður haldið því fram að hann verði ekki "stöðvaður"
http://www.dv.is/neytendur/2014/8/19/vi ... stodvadir/
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mán 07. Sep 2015 23:03
af johannesgisli
Ég á hann því miður ekki strákar
Hýsi hann bara, er hættur torrent
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 11:29
af depill
johannesgisli skrifaði:Ég á hann því miður ekki strákar
Hýsi hann bara, er hættur torrent
hmm þú ert eithvað að promota þá allavega líka á bland.is. Mjög þæginlegt að finna út að userinn IInfo ert þú.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 11:36
af GuðjónR
depill skrifaði:johannesgisli skrifaði:Ég á hann því miður ekki strákar
Hýsi hann bara, er hættur torrent
hmm þú ert eithvað að promota þá allavega líka á bland.is. Mjög þæginlegt að finna út að userinn IInfo ert þú.
Bland.is? var ekki búið að banna hann þar?
Skjáskot af skilaboðum frá bland.is
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 11:55
af depill
GuðjónR skrifaði:depill skrifaði:johannesgisli skrifaði:Ég á hann því miður ekki strákar
Hýsi hann bara, er hættur torrent
hmm þú ert eithvað að promota þá allavega líka á bland.is. Mjög þæginlegt að finna út að userinn IInfo ert þú.
Bland.is? var ekki búið að banna hann þar?
Skjáskot af skilaboðum frá bland.is
Ja, þessi user er allavega klárlega Jóhannes og hefur sérstakan áhuga um Torrent, sem virðast einhvern megin magically vera allir tengdir við Jóhannes. T.d. deiling.net sem er skráð á hann enn þann daginn í dag, deildu.me + hann er með tannvandræði í fyrra sem tvítugur strákur og á féló sem býr í Hafnarfirði.
Allavega helvíti mikil tilviljun ef þetta er ekki Jóhannes.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 12:30
af johannesgisli
Fæ ég ekki séns einu sinni ??
Er að hjálpa ágætis vini mínum í þessu... gefið þessu séns... ekki dæma allt fyrirfram
(Ég bý í Noregi, bý ekki í Hafnarfirði, var skráður í 101 áður
)
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 12:54
af depill
johannesgisli skrifaði:Fæ ég ekki séns einu sinni ??
Er að hjálpa ágætis vini mínum í þessu... gefið þessu séns... ekki dæma allt fyrirfram
(Ég bý í Noregi, bý ekki í Hafnarfirði, var skráður í 101 áður
)
Skil ekki afhverju þú ert bæði að neita og játa fyrir þetta ( og þú ert ekki í Noregi núna allavega ).
En burt séð frá því, þá bara skil ég þig ekki. Fyrst neitarðu fyrir þetta, svo ertu að hjálpa vini þínum.
Þú segir í DV viðtali að þú hafir snúið við blaðinu og kvartar undan því að fortíðin elti þig, en samt heldurðu áfram að gera ólöglega hluti og sömu hlutunum áfram.
Og svo reynirðu núna að þvo þig af hlutnum, með því að parkera vefhotel.is og færa nafnaþjónana yfir til cloudflare. En er samt ennþá að hýsa þetta á sömu netþjónum hjá VpsCheap.
„Við viljum eingöngu fá virðingu frá notendum okkar og á sama tíma senda miðjufingurinn á kerfið þar sem þetta er nútíminn og ekkert fær okkur stöðvað,“
Við verðum ekki stöðvaðir
Afhverju snýrðu ekki bara lífinu til hins betra og ferð bara að vinna við eithvað einfalt til að byrja með. Bara til að ná þér til baka.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 13:00
af johannesgisli
depill skrifaði:johannesgisli skrifaði:Fæ ég ekki séns einu sinni ??
Er að hjálpa ágætis vini mínum í þessu... gefið þessu séns... ekki dæma allt fyrirfram
(Ég bý í Noregi, bý ekki í Hafnarfirði, var skráður í 101 áður
)
Skil ekki afhverju þú ert bæði að neita og játa fyrir þetta ( og þú ert ekki í Noregi núna allavega ).
En burt séð frá því, þá bara skil ég þig ekki. Fyrst neitarðu fyrir þetta, svo ertu að hjálpa vini þínum.
Þú segir í DV viðtali að þú hafir snúið við blaðinu og kvartar undan því að fortíðin elti þig, en samt heldurðu áfram að gera ólöglega hluti og sömu hlutunum áfram.
Og svo reynirðu núna að þvo þig af hlutnum, með því að parkera vefhotel.is og færa nafnaþjónana yfir til cloudflare. En er samt ennþá að hýsa þetta á sömu netþjónum hjá VpsCheap.
„Við viljum eingöngu fá virðingu frá notendum okkar og á sama tíma senda miðjufingurinn á kerfið þar sem þetta er nútíminn og ekkert fær okkur stöðvað,“
Við verðum ekki stöðvaðir
Afhverju snýrðu ekki bara lífinu til hins betra og ferð bara að vinna við eithvað einfalt til að byrja með. Bara til að ná þér til baka.
Er að neita fyrir eignarhaldi, játa það að ég hafi hleypt honum á netþjón sem ég hef aðgang að.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 14:17
af capteinninn
johannesgisli skrifaði:depill skrifaði:johannesgisli skrifaði:Fæ ég ekki séns einu sinni ??
Er að hjálpa ágætis vini mínum í þessu... gefið þessu séns... ekki dæma allt fyrirfram
(Ég bý í Noregi, bý ekki í Hafnarfirði, var skráður í 101 áður
)
Skil ekki afhverju þú ert bæði að neita og játa fyrir þetta ( og þú ert ekki í Noregi núna allavega ).
En burt séð frá því, þá bara skil ég þig ekki. Fyrst neitarðu fyrir þetta, svo ertu að hjálpa vini þínum.
Þú segir í DV viðtali að þú hafir snúið við blaðinu og kvartar undan því að fortíðin elti þig, en samt heldurðu áfram að gera ólöglega hluti og sömu hlutunum áfram.
Og svo reynirðu núna að þvo þig af hlutnum, með því að parkera vefhotel.is og færa nafnaþjónana yfir til cloudflare. En er samt ennþá að hýsa þetta á sömu netþjónum hjá VpsCheap.
„Við viljum eingöngu fá virðingu frá notendum okkar og á sama tíma senda miðjufingurinn á kerfið þar sem þetta er nútíminn og ekkert fær okkur stöðvað,“
Við verðum ekki stöðvaðir
Afhverju snýrðu ekki bara lífinu til hins betra og ferð bara að vinna við eithvað einfalt til að byrja með. Bara til að ná þér til baka.
Er að neita fyrir eignarhaldi, játa það að ég hafi hleypt honum á netþjón sem ég hef aðgang að.
Þú sagðir samt í öðru reply hérna fyrir ofan sem þú síðan breyttir að þú hefðir verið blekktur og vildir ekki hýsa síður sem styðja við lögbrot eða niðurhal á rétthafa efni.
Þú fékks alveg séns hjá mér en miðað við að þú ert búinn að breyta svari hjá þér og snúa alveg við því sem þú sagðir í upphaflega innlegginu held ég að það sé erfitt að gefa þér séns.
Annars hef ég engan áhuga á þessari streymissíðu, get ekki séð að það verði mikið horft á þetta því eins og Xovius sagði þá er fólk bara að fara að ná í þætti og dót með venjulegu leiðinni.
Þetta á aldrei eftir að fá þá til að lækka verðin á áskriftunum því að þeir eiga miklu frekar eftir að hundelta þessa aðila milli léna hægri vinstri í staðinn fyrir að lækka verðin hjá sér.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 14:52
af johannesgisli
capteinninn skrifaði:johannesgisli skrifaði:depill skrifaði:johannesgisli skrifaði:Fæ ég ekki séns einu sinni ??
Er að hjálpa ágætis vini mínum í þessu... gefið þessu séns... ekki dæma allt fyrirfram
(Ég bý í Noregi, bý ekki í Hafnarfirði, var skráður í 101 áður
)
Skil ekki afhverju þú ert bæði að neita og játa fyrir þetta ( og þú ert ekki í Noregi núna allavega ).
En burt séð frá því, þá bara skil ég þig ekki. Fyrst neitarðu fyrir þetta, svo ertu að hjálpa vini þínum.
Þú segir í DV viðtali að þú hafir snúið við blaðinu og kvartar undan því að fortíðin elti þig, en samt heldurðu áfram að gera ólöglega hluti og sömu hlutunum áfram.
Og svo reynirðu núna að þvo þig af hlutnum, með því að parkera vefhotel.is og færa nafnaþjónana yfir til cloudflare. En er samt ennþá að hýsa þetta á sömu netþjónum hjá VpsCheap.
„Við viljum eingöngu fá virðingu frá notendum okkar og á sama tíma senda miðjufingurinn á kerfið þar sem þetta er nútíminn og ekkert fær okkur stöðvað,“
Við verðum ekki stöðvaðir
Afhverju snýrðu ekki bara lífinu til hins betra og ferð bara að vinna við eithvað einfalt til að byrja með. Bara til að ná þér til baka.
Er að neita fyrir eignarhaldi, játa það að ég hafi hleypt honum á netþjón sem ég hef aðgang að.
Þú sagðir samt í öðru reply hérna fyrir ofan sem þú síðan breyttir að þú hefðir verið blekktur og vildir ekki hýsa síður sem styðja við lögbrot eða niðurhal á rétthafa efni.
Þú fékks alveg séns hjá mér en miðað við að þú ert búinn að breyta svari hjá þér og snúa alveg við því sem þú sagðir í upphaflega innlegginu held ég að það sé erfitt að gefa þér séns.
Annars hef ég engan áhuga á þessari streymissíðu, get ekki séð að það verði mikið horft á þetta því eins og Xovius sagði þá er fólk bara að fara að ná í þætti og dót með venjulegu leiðinni.
Þetta á aldrei eftir að fá þá til að lækka verðin á áskriftunum því að þeir eiga miklu frekar eftir að hundelta þessa aðila milli léna hægri vinstri í staðinn fyrir að lækka verðin hjá sér.
Ég er búinn að gera þá brottræka af netþjóninum, þeir hafa 72 tíma til að koma sér annað.
Hef ekki áhuga á að láta bendla mig við eitthvað svona rugl. Kem ekki nálægt því að öðru leiti núna en hýsingunni.
Mætti eyða þessum þræði þar sem hann er kominn út í bull.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 17:33
af BugsyB
Reknir af netþjóninum.
Kæru notendur. nú kom upp sú staða að hýsingaraðili okkar varð fyrir áreiti af 365.
Hann tók þá ákvörðun að reka okkur af netþjóninum og höfum við 3 daga til að koma okkur á nýjan vefþjón.
Við erum ekki að óska eftir neinum styrkjum, bara að láta vita að vefurinn gæti dottið út í 24 klukkustundir á meðan DNS uppfærist hjá ykkur.
Kveðja
Stjórnin
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 17:53
af nidur
BugsyB skrifaði:Reknir af netþjóninum.
Er þetta einhverskonar grín?
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Þri 08. Sep 2015 22:39
af BugsyB
Þetta stendur á ´siðunni hjá þeim
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mið 09. Sep 2015 20:37
af marijuana
johannesgisli skrifaði:Fæ ég ekki séns einu sinni ??
Er að hjálpa ágætis vini mínum í þessu... gefið þessu séns... ekki dæma allt fyrirfram
(Ég bý í Noregi, bý ekki í Hafnarfirði, var skráður í 101 áður
)
Svo að... Þú átt ekki nokkuð nýjan, rauðan bíl og varst ekki upp á höfða fyrir nokkrum dögum ? (Eða keyrir um á nokkuð nýjum, rauðum bíl)
Þú ert afgreiddur af einum manni sem þekkir vel til þín og sér þig á höfða frekar oft. og já, afgreiðir þig einnig.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Mið 09. Sep 2015 21:09
af Nitruz
Hah! Hann ætti að greinilega að hugsa sig um tvisvar að reyna eitthvað shady shit þegar vaktin er á vaktinni allavega.
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Fim 10. Sep 2015 14:42
af frikkio
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Fim 10. Sep 2015 15:02
af sopur
Áttu þá við Jón Gnarr ? hann lítur út eins og sveppur
afsakið offtopic
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Fös 11. Sep 2015 13:49
af BugsyB
Re: Deildu.me streymir íslenskum sjónvarpsstöðvum frítt
Sent: Fös 11. Sep 2015 14:22
af GuðjónR
Þetta er framtíðin, línuleg dagskrá er úrelt fyrirbæri nema kannski fyriir gamla fólkið sem sest fyrir framan skjáinn og vill láta mata sig á afþreyingu.
Ég vil ráða hvað ég horfi á og hvenær ég horfi á það, þetta er flott skref hjá Skjá Einum.