Síða 1 af 1

Vaktin í Danmörku?

Sent: Fim 27. Ágú 2015 18:37
af Orvarzig
Veit einhver um sambærilega síðu og Vaktin.is fyrir Danskan markað?
Var að flytja til Danmerkur, þarf að kaupa tölvu, er alveg týndur án Vaktarinnar..

Re: Vaktin í Danmörku?

Sent: Fim 27. Ágú 2015 18:44
af benderinn333
Hwt.dk

Re: Vaktin í Danmörku?

Sent: Fim 27. Ágú 2015 20:43
af Gerpur
Ef þú ert að leita að svipuðu og verðvaktin, þá mæli ég með pricerunner.dk eða edbpriser.dk og svo trustpilot.dk til að fá upplýsingar um síðuna.

Computersalg.dk og proshop.dk voru allavega mjög góðar þegar ég verslaði við þá fyrir nokkrum árum og með gott verð.

Re: Vaktin í Danmörku?

Sent: Fös 28. Ágú 2015 00:57
af Minuz1
newegg.com?
Er nokkuð tollverðir í dk hvort sem er?
Eða bara hoppa yfir til .de og kaupa þar?

Re: Vaktin í Danmörku?

Sent: Fös 28. Ágú 2015 09:53
af jericho
Ef þú ert að leita að hve mikið hlutir kosta, þá mæli ég með www.edbpriser.dk