Var ekki einn meðlimur hér að vinna hjá EJS/Advania ?
Mig vantar(langar) svo að uppfæra lappann í aðeins nýrri útgáfu, Ég get gert það með að kaupa hana notaða í BNA og pabbi kemur með hana.
Ég á nefnilega docking station og langar að nota hann áfram
En mér finnst eins og einn af meðlimum hérna er að vinna hjá Advania... þannig ég var að pæla hvort þeir ættu ekki eina notaða E6430 vél á lager.. væri ekki verra ef það fylgdi win 7 leyfi -> win10
og maður fengi hana á góðu verði og auðvitað með reikning. Harður diskur er óþarfi, ég set nýjan SSD í.