Tekjublaðið - Frjáls verslun
Sent: Lau 25. Júl 2015 03:04
Núna er tekjublaðið væntanlegt sem Frjáls verslun gefur út í kjölfar álagningarseðla frá skattinum.
Tekjur Íslendinga virðast vera aðgengilegar öllum á þessu tímabili en nú er ég forvitinn, hvernig fá þeir upplýsingarnar? Fara þeir bara á skattstofuna og biðja um þetta útprentað á blaði sem starfsmenn skattstofu græja fyrir þá? Eða fletta þeir þessu upp sjálfir í rafrænum gagnagrunni sem þeir hafa frjálsan aðgang að? Hefur almenningur aðgang að þessu, þ.e.a.s. að Jón út í bæ getur bara flett upp nágrannanum sínum og séð hvað hann er með í laun með því að gera þetta á netinu?
Tekjur Íslendinga virðast vera aðgengilegar öllum á þessu tímabili en nú er ég forvitinn, hvernig fá þeir upplýsingarnar? Fara þeir bara á skattstofuna og biðja um þetta útprentað á blaði sem starfsmenn skattstofu græja fyrir þá? Eða fletta þeir þessu upp sjálfir í rafrænum gagnagrunni sem þeir hafa frjálsan aðgang að? Hefur almenningur aðgang að þessu, þ.e.a.s. að Jón út í bæ getur bara flett upp nágrannanum sínum og séð hvað hann er með í laun með því að gera þetta á netinu?