Ætti fólk að fá 2 atkvæði í þingkosningunum?
Sent: Þri 21. Júl 2015 15:55
Jamm þetta er annar pælingarþráður í boði hakkarans.
Ég var að hugsa um það hvernig kerfið okkar virkar og hvað væri hægt að betrumbæta. Kerfið okkar virkar þannig að þegar flokkar bjóða sig fram til alþingis að þá fær hver einstaklingur bara eitt atkvæði til að gefa einhverjum flokki. En vandamálið er að þetta er soldið gallað fyrirkomulag. Ef til vill væri að betra að maður fengi 2 atkvæði en ekki bara eitt. Ég skal búa til dæmi þar sem að þetta gæti komið sér vel:
Segjum að maður sé ekki það ánægður með þá flokka sem að hafa verið að stjórna og að það sé stutt í kosningar, en að á sama tíma að þá er maður ekki viss hvort að hinnir flokkanir séu endilega betri. Þá gæti maður gefið gamla liðinu annað atkvæðið sitt en hinu nýja hitt. Þá væru hlutinir ekki lengur þannig að maður þyrfti alltaf að kjósa það sama aftur án þess að þorra að taka sénsa með því að prófa eitthvað annað.
Tökun annað dæmi. 2 flokkar eru í framboði og báðir segja hluti sem að maður er mjög sammála, en líka aðra sem að maður er ósammála. Þá gæti maður bara kosið þá báða og vonað að þeir málamiðli. Þeir sem að styðja bara 1 flokk geta þá bara gefið honum bæði sín atkvæði.
Mér finnst þetta vera lýðræðislegra kerfi. Gefur kjósendum meira val og myndi grafa undir 4flokksræðinu.
Skoðun?
Ég var að hugsa um það hvernig kerfið okkar virkar og hvað væri hægt að betrumbæta. Kerfið okkar virkar þannig að þegar flokkar bjóða sig fram til alþingis að þá fær hver einstaklingur bara eitt atkvæði til að gefa einhverjum flokki. En vandamálið er að þetta er soldið gallað fyrirkomulag. Ef til vill væri að betra að maður fengi 2 atkvæði en ekki bara eitt. Ég skal búa til dæmi þar sem að þetta gæti komið sér vel:
Segjum að maður sé ekki það ánægður með þá flokka sem að hafa verið að stjórna og að það sé stutt í kosningar, en að á sama tíma að þá er maður ekki viss hvort að hinnir flokkanir séu endilega betri. Þá gæti maður gefið gamla liðinu annað atkvæðið sitt en hinu nýja hitt. Þá væru hlutinir ekki lengur þannig að maður þyrfti alltaf að kjósa það sama aftur án þess að þorra að taka sénsa með því að prófa eitthvað annað.
Tökun annað dæmi. 2 flokkar eru í framboði og báðir segja hluti sem að maður er mjög sammála, en líka aðra sem að maður er ósammála. Þá gæti maður bara kosið þá báða og vonað að þeir málamiðli. Þeir sem að styðja bara 1 flokk geta þá bara gefið honum bæði sín atkvæði.
Mér finnst þetta vera lýðræðislegra kerfi. Gefur kjósendum meira val og myndi grafa undir 4flokksræðinu.
Skoðun?