Sælir vaktarar...
Núna er komin tími fyrir mig að uppfæra mig um síma og er að spá hvort maður á að fá sér LG G4 eða Samsung Galaxy S6 þeir kosta nánast það sama
hvort myndið þið taka?
Þið sem eigið S6 hvernig fíliði hann?
-jobbzi
LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 5
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
-
- Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
Morgankane skrifaði:Er LG G4 kominn í sölu einhverstaðar?
fer í sölu á mrg ef ég man rétt
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
LG G4 allan daginn - kominn í elko, mæli með því að mæta bara og handleika þá en G4 er bara miklu flottara tæki að mínu mati
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
Báðir frábærir símar með sína kosti og galla. Það fer eftir notkun hvor hentar betur.
Mín skoðun er:
Afl: S6 er með öflugra hardware í alla staði en G4 er víst líka mjög smooth í allri vinnslu.
Skjár: S6 skjárinn er einn sá besti og ég kýs Amoled yfir LCD.
Myndavél: Báðir með frábærar myndavélar. Myndgæðin nánast eins. Laserfókusinn í G4 er sneggri en S6. Selfie myndavélin betri í G4.
Útlit: G4 með leðurbaki er mjög flottur. S6 er nettari og þægilegur að halda á.
Rafhlaða: G4 er með stærri rafhlöðu og ætti að vera með betri rafhlöðuendingu.
Annað: Báðir koma með 32GB geymsluminni, S6 með hraðara minni en G4 er stækkanlegur með korti og með útskiptanlega rafhlöðu sem gerir hann fjölhæfari þar sem S6 er alveg lokaður. G4 er stærri og þyngri en S6 og gæti það verið atriði.
Mín skoðun er:
Afl: S6 er með öflugra hardware í alla staði en G4 er víst líka mjög smooth í allri vinnslu.
Skjár: S6 skjárinn er einn sá besti og ég kýs Amoled yfir LCD.
Myndavél: Báðir með frábærar myndavélar. Myndgæðin nánast eins. Laserfókusinn í G4 er sneggri en S6. Selfie myndavélin betri í G4.
Útlit: G4 með leðurbaki er mjög flottur. S6 er nettari og þægilegur að halda á.
Rafhlaða: G4 er með stærri rafhlöðu og ætti að vera með betri rafhlöðuendingu.
Annað: Báðir koma með 32GB geymsluminni, S6 með hraðara minni en G4 er stækkanlegur með korti og með útskiptanlega rafhlöðu sem gerir hann fjölhæfari þar sem S6 er alveg lokaður. G4 er stærri og þyngri en S6 og gæti það verið atriði.
Have spacesuit. Will travel.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
ég fíla bara ekki viðmotið í LG - hef átt lg g2 og g3 og galaxy 4, 5 og með 6 núna og mér hefur alltaf fundið samsung betri en það er bara ég.
Símvirki.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
Ég hef verið að pæla í þessu. Get upgrade-að vinnusímann fljótlega. Mun fara örugglega í S6 þar sem hann er hreinlega bara fallegra tæki
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
BugsyB skrifaði:ég fíla bara ekki viðmotið í LG - hef átt lg g2 og g3 og galaxy 4, 5 og með 6 núna og mér hefur alltaf fundið samsung betri en það er bara ég.
Sammála.
Stór kostur við S6 er Theme Engine sem gerir manni kleift að breyta útliti kerfisins mun dýpra en LG og margir aðrir framleiðendur.
Have spacesuit. Will travel.
-
- /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: LG G4 vs. Samsung Galaxy S6
Hef alltaf verið fastur í því að vera með þetta í hulstri og geta skipt um batterý og að hægt sé að bæta við minniskubb.
Fékk mér S6 með 128gb minni sem ætti ekki að þurfa að auka við.
Hef notað S6 núna í 4 vikur án hulsturs bara með plasti framan á og það er bara mjög þægilegt, nema þegar maður leggur hann frá sér, vill helst leggja hann ofan á eitthvað út af myndavélinni og hann rennur auðveldlega til.
Batterýið er lítið að bögga mig eins og er en það þarf að hlaða á hverju kvöldi en þessi þvílíki hleðsluhraði er geðveikur, 1 klst og hann er fullhlaðinn.
Fékk mér S6 með 128gb minni sem ætti ekki að þurfa að auka við.
Hef notað S6 núna í 4 vikur án hulsturs bara með plasti framan á og það er bara mjög þægilegt, nema þegar maður leggur hann frá sér, vill helst leggja hann ofan á eitthvað út af myndavélinni og hann rennur auðveldlega til.
Batterýið er lítið að bögga mig eins og er en það þarf að hlaða á hverju kvöldi en þessi þvílíki hleðsluhraði er geðveikur, 1 klst og hann er fullhlaðinn.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.