Certified Ethical hacker
Sent: Lau 23. Maí 2015 09:55
Sælir
Ég er með spurningu sem ég vil fá að vita
Ég stend í deilum við einstakling sem er búið að standa lengi og það er persóna tengt þessari persónu sem hefur menntun sem Certified Ethical hacker. Núna í morgun þegar ég logga mig inn í onedrive hjá mér þá tek ég eftir því að það er búið að eyða 18gb af efni þar og þetta er ljósmyndir og annað sem skiptir mig miklu máli. Ég átti backup af þessu efni drive.google.com og allt var horfið þar líka.
Ég hef ekki hugmynd hvað hefur gerst nema að einhver hafi komist inn í aðgang minn. Ég bý ekki á landinu og þessi einstaklingur býr á Íslandi.
Svo ég spyr
Er þetta mögulegt? Segjum að ég fái tölvupóst frá þessum einstaklingi og ég svara póstinum, er mögulegt að það sé hægt að komast að mínum gögnum bara í gegnum tölvupóst? Ég er búinn að senda ticket bæði á Gmail og Onedrive og vona að þeir geti svarað mér hvað er í gangi.
Ég er með spurningu sem ég vil fá að vita
Ég stend í deilum við einstakling sem er búið að standa lengi og það er persóna tengt þessari persónu sem hefur menntun sem Certified Ethical hacker. Núna í morgun þegar ég logga mig inn í onedrive hjá mér þá tek ég eftir því að það er búið að eyða 18gb af efni þar og þetta er ljósmyndir og annað sem skiptir mig miklu máli. Ég átti backup af þessu efni drive.google.com og allt var horfið þar líka.
Ég hef ekki hugmynd hvað hefur gerst nema að einhver hafi komist inn í aðgang minn. Ég bý ekki á landinu og þessi einstaklingur býr á Íslandi.
Svo ég spyr
Er þetta mögulegt? Segjum að ég fái tölvupóst frá þessum einstaklingi og ég svara póstinum, er mögulegt að það sé hægt að komast að mínum gögnum bara í gegnum tölvupóst? Ég er búinn að senda ticket bæði á Gmail og Onedrive og vona að þeir geti svarað mér hvað er í gangi.