Sælir datt í hug að spyrja hér
Var að detta inní star trek í fyrst skipti og byrjaði á Voyager, er á 4 seríu og nú þegar er búið að koma 3x fyrir að vitnað er í Enterprise.
Í hvaða röð er best að horfa á þetta. Ætla að klára Voyager er kominn svolítið inní þá en hver er samt rétt röð??
Afsakið ef þetta á ekki heima hér en maður veit ekki nema spyrja
Star Trek beginner ???
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Star Trek beginner ???
takk fyrir þetta.
Star Trek: The Original Series
Star Trek: The Next Generation
Star Trek: Deep Space Nine
Star Trek: Voyager
Star Trek: Enterprise
Þetta er semsagt rétt röð á þáttunum. Er einhver hér sem á allt þetta og er til í að henda því inná Ice.......??
Star Trek: The Original Series
Star Trek: The Next Generation
Star Trek: Deep Space Nine
Star Trek: Voyager
Star Trek: Enterprise
Þetta er semsagt rétt röð á þáttunum. Er einhver hér sem á allt þetta og er til í að henda því inná Ice.......??
Re: Star Trek beginner ???
ég á allt voyager, enterprice, deepspace nine og next gen, skal skella því inn við tækifæri, (TNG og Enterprise á ég bara í 1080p)
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Star Trek beginner ???
Þessi ^ röð er fín myndi horfa á þetta í þeirri röð.
Ef þú nennir ekki að horfa á TOS þá geturu horft á TNG og svo DS9, þær eru bestar. Þú getur tekið TOS og VOY/ENT síðar.
FYI:
- VOY byrjaði einhverntíman í season 2 í DS9, þannig að þessar seríur voru í gangi á sama tíma í nokkur ár.
- TNG overlappar örlítið við DS9 söguna, t.d. um Maquis, svo koma einhverjir leikarar úr TNG yfir í DS9.
- Enterprise serían ætti að vera chronologically fyrst, þar sem hún byrjar á undan Kirk og Spock. Fáránlegt, en þetta ákváðu þeir í Hollywood að gera.
Ef þú nennir ekki að horfa á TOS þá geturu horft á TNG og svo DS9, þær eru bestar. Þú getur tekið TOS og VOY/ENT síðar.
FYI:
- VOY byrjaði einhverntíman í season 2 í DS9, þannig að þessar seríur voru í gangi á sama tíma í nokkur ár.
- TNG overlappar örlítið við DS9 söguna, t.d. um Maquis, svo koma einhverjir leikarar úr TNG yfir í DS9.
- Enterprise serían ætti að vera chronologically fyrst, þar sem hún byrjar á undan Kirk og Spock. Fáránlegt, en þetta ákváðu þeir í Hollywood að gera.
*-*
Re: Star Trek beginner ???
Ég er búinn með allt nema enterprise og búinn að horfa á þetta í réttri röð.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Star Trek beginner ???
kizi86 skrifaði:ég á allt voyager, enterprice, deepspace nine og next gen, skal skella því inn við tækifæri, (TNG og Enterprise á ég bara í 1080p)
Takk kærlega það væri vel þegið
appel skrifaði:Þessi ^ röð er fín myndi horfa á þetta í þeirri röð.
Ef þú nennir ekki að horfa á TOS þá geturu horft á TNG og svo DS9, þær eru bestar. Þú getur tekið TOS og VOY/ENT síðar.
FYI:
- VOY byrjaði einhverntíman í season 2 í DS9, þannig að þessar seríur voru í gangi á sama tíma í nokkur ár.
- TNG overlappar örlítið við DS9 söguna, t.d. um Maquis, svo koma einhverjir leikarar úr TNG yfir í DS9.
- Enterprise serían ætti að vera chronologically fyrst, þar sem hún byrjar á undan Kirk og Spock. Fáránlegt, en þetta ákváðu þeir í Hollywood að gera.
Þakka þé kærlega fyrir þessar upplýsingar.
Önnur spurning sem ég fór að velta fyrir mér. Eru "nýju" þáttaraðirnar endurgerð af The Original Series?
Re: Star Trek beginner ???
Bragi Hólm skrifaði:kizi86 skrifaði:ég á allt voyager, enterprice, deepspace nine og next gen, skal skella því inn við tækifæri, (TNG og Enterprise á ég bara í 1080p)
Takk kærlega það væri vel þegiðappel skrifaði:Þessi ^ röð er fín myndi horfa á þetta í þeirri röð.
Ef þú nennir ekki að horfa á TOS þá geturu horft á TNG og svo DS9, þær eru bestar. Þú getur tekið TOS og VOY/ENT síðar.
FYI:
- VOY byrjaði einhverntíman í season 2 í DS9, þannig að þessar seríur voru í gangi á sama tíma í nokkur ár.
- TNG overlappar örlítið við DS9 söguna, t.d. um Maquis, svo koma einhverjir leikarar úr TNG yfir í DS9.
- Enterprise serían ætti að vera chronologically fyrst, þar sem hún byrjar á undan Kirk og Spock. Fáránlegt, en þetta ákváðu þeir í Hollywood að gera.
Þakka þé kærlega fyrir þessar upplýsingar.
Önnur spurning sem ég fór að velta fyrir mér. Eru "nýju" þáttaraðirnar endurgerð af The Original Series?
Nei.
Re: Star Trek beginner ???
hfwf skrifaði:Bragi Hólm skrifaði:kizi86 skrifaði:ég á allt voyager, enterprice, deepspace nine og next gen, skal skella því inn við tækifæri, (TNG og Enterprise á ég bara í 1080p)
Takk kærlega það væri vel þegiðappel skrifaði:Þessi ^ röð er fín myndi horfa á þetta í þeirri röð.
Ef þú nennir ekki að horfa á TOS þá geturu horft á TNG og svo DS9, þær eru bestar. Þú getur tekið TOS og VOY/ENT síðar.
FYI:
- VOY byrjaði einhverntíman í season 2 í DS9, þannig að þessar seríur voru í gangi á sama tíma í nokkur ár.
- TNG overlappar örlítið við DS9 söguna, t.d. um Maquis, svo koma einhverjir leikarar úr TNG yfir í DS9.
- Enterprise serían ætti að vera chronologically fyrst, þar sem hún byrjar á undan Kirk og Spock. Fáránlegt, en þetta ákváðu þeir í Hollywood að gera.
Þakka þé kærlega fyrir þessar upplýsingar.
Önnur spurning sem ég fór að velta fyrir mér. Eru "nýju" þáttaraðirnar endurgerð af The Original Series?
Nei.
Annars má horfa á þetta í þessari röð http://scifi.stackexchange.com/question ... rek-series
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Star Trek beginner ???
Enterprise voru mínir uppáhlads af Star Trek þáttunum á bernsku/early unglingsárunum :/
Tárast næstum þegar ég heyri theme lagið.
https://www.youtube.com/watch?v=TBcXXfzrqco
Tárast næstum þegar ég heyri theme lagið.
https://www.youtube.com/watch?v=TBcXXfzrqco
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|