Síða 1 af 1
Led Zeppelin júní 1970.
Sent: Sun 12. Apr 2015 17:04
af MrSparklez
Eru einhverjir hér sem þekkja einhverjar sögur frá því þegar Led Zeppelin var hérna árið 1970 ?
Re: Led Zeppelin júní 1970.
Sent: Sun 12. Apr 2015 17:22
af GuðjónR
MrSparklez skrifaði:Eru einhverjir hér sem þekkja einhverjar sögur frá því þegar Led Zeppelin var hérna árið 1970 ?
Ertu að spá í hvort söngvarinn sé pabbi þinn?
Re: Led Zeppelin júní 1970.
Sent: Sun 12. Apr 2015 17:31
af einarhr
Það er fullt af sögum, Pabbi fór á tónleikana og hef ég heyrt ýmsar sögu.
1 Rafmagnið var tekið af hluta Rvk til að keyra þessar ofurgræjur sem þeir voru með.
2 Laugardalshöll var tiltölulega ný og var húsvörðurinn alsráður og passaði Höllina eins og hún væri hans.
3 Rafmagnið var alltaf að slá út og af því að það var alltaf að gerast þá barði Robert Plant míkrafónastatífinu í sviðið og gerði gat á það sem varð til þess að Húsvörðurinn góði slóg út rafmagninu og vildi að tónleikarnir væru stoppaðir þar sem LZ væri að skemma Höllina
Svo eru e-h fleiri sögur sem ég hef heyrt en man það ekki allt núna.
Þegar Deep Purple kom þá fór gamli líka og var hann í fylgd Mána sem hituðu upp fyrir DP. Þar var rafmagnið alltaf að slá út líka og Richie Blackmoor varð svo brálaður að hann barði sviðið með gítarnum og Lordinn rústaði Hammondinum sínum. Það varð til þess að húsvörðurinn góði tók rafmagnið af eins og hjá Led Zeppelin og varð allt vitlaust.
Re: Led Zeppelin júní 1970.
Sent: Sun 12. Apr 2015 23:16
af shawks
einarhr skrifaði:Það er fullt af sögum, Pabbi fór á tónleikana og hef ég heyrt ýmsar sögu.
1 Rafmagnið var tekið af hluta Rvk til að keyra þessar ofurgræjur sem þeir voru með.
2 Laugardalshöll var tiltölulega ný og var húsvörðurinn alsráður og passaði Höllina eins og hún væri hans.
3 Rafmagnið var alltaf að slá út og af því að það var alltaf að gerast þá barði Robert Plant míkrafónastatífinu í sviðið og gerði gat á það sem varð til þess að Húsvörðurinn góði slóg út rafmagninu og vildi að tónleikarnir væru stoppaðir þar sem LZ væri að skemma Höllina
Svo eru e-h fleiri sögur sem ég hef heyrt en man það ekki allt núna.
Þegar Deep Purple kom þá fór gamli líka og var hann í fylgd Mána sem hituðu upp fyrir DP. Þar var rafmagnið alltaf að slá út líka og Richie Blackmoor varð svo brálaður að hann barði sviðið með gítarnum og Lordinn rústaði Hammondinum sínum. Það varð til þess að húsvörðurinn góði tók rafmagnið af eins og hjá Led Zeppelin og varð allt vitlaust.
haha! Við vorum nú meiri sveitalúðarnir í den.
Re: Led Zeppelin júní 1970.
Sent: Mán 13. Apr 2015 09:25
af Orri
shawks skrifaði:haha! Við vorum nú meiri sveitalúðarnir í den.
Erum við það ekki ennþá?
Re: Led Zeppelin júní 1970.
Sent: Þri 14. Apr 2015 19:08
af MrSparklez
GuðjónR skrifaði:MrSparklez skrifaði:Eru einhverjir hér sem þekkja einhverjar sögur frá því þegar Led Zeppelin var hérna árið 1970 ?
Ertu að spá í hvort söngvarinn sé pabbi þinn?
Úff I wish, nei er bara stór aðdáandi þessarar hljómstveitar, er alveg með ca 25 bootleg í tölvunni.