Lenovo með varasamt forrit í fartölvum
Sent: Lau 21. Feb 2015 07:42
Það eru nú búnar að koma fréttir um þetta meðal annars á Mbl.is um þetta en ég held að það hafi ekki sýnt alvarleika málsins.
Lenovo nýtir sér hugbúnað einhversskonar sprotafyrirtækis sem býr sér til SSL leyfi og getur því sýnt þér auglýsingar á SSL síðum.
Keypti einmitt Flex 2 14 fyrir konuna i september sem virðist ekki vera með þessum hugbúnaði en meðaðvið fréttir byrjaði þetta um mitt síðasta ár.
Því væri gott fyrir menn og konur að athuga tölvur sínar.
http://www.theverge.com/2015/2/19/80675 ... ta-hackers
https://filippo.io/Badfish/
http://support.lenovo.com/us/en/product ... _uninstall
Lenovo nýtir sér hugbúnað einhversskonar sprotafyrirtækis sem býr sér til SSL leyfi og getur því sýnt þér auglýsingar á SSL síðum.
Keypti einmitt Flex 2 14 fyrir konuna i september sem virðist ekki vera með þessum hugbúnaði en meðaðvið fréttir byrjaði þetta um mitt síðasta ár.
Því væri gott fyrir menn og konur að athuga tölvur sínar.
http://www.theverge.com/2015/2/19/80675 ... ta-hackers
https://filippo.io/Badfish/
http://support.lenovo.com/us/en/product ... _uninstall