Hálskirtlataka Tips & Tricks

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Tengdur

Hálskirtlataka Tips & Tricks

Pósturaf Black » Mán 02. Feb 2015 22:51

Er að fara í Hálskirtlatöku á Fimmtudaginn og mig vantar ráð frá fólki sem hefur farið áður.Er búinn að vera googla og lesa yfir gamla bland þræði,Hef fundið misjafnar upplýsingar þar en er búinn að gera smá lista.

Það sem ég get ekki borðað eru,mjólkurvörur, grænmeti og ávextir (ofnæmi)
Öll aðstoð vel þegin.Og já þetta er póstur nr.2000 hjá mér á vaktinni :guy :guy :guy

------------
Innkaup fyrir aðgerð

Nr1 - Gatorade
Nr2 - Sunlolly
Nr3 - Rör til að drekka með
Nr4 - Prótein duft
Nr5 - Tyggjó
Nr6 - Sætar Kartöflur
Nr7 - Pasta



------------

Innkaup nokkrum dögum eftir aðgerð

Nr1 - Kleinuhringir!
Nr2 -

------------

Tips & Tricks

Passa sig á súrum mat

Brauð með miklu smjöri

Vatnsblanda Gatorade

Ekki drekka/borða Heitt

Borða klaka

Borða Sunlolly

Kodda og hafa hærra undir höfuðið

-------------


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hálskirtlataka Tips & Tricks

Pósturaf Bjosep » Þri 03. Feb 2015 00:33

Ef þú gætir verið 5 ára aftur ... þá myndi ég mæla með því. Var örugglega 5 ára þegar ég fór í þetta og það virkaði vel! :guy

Minnir endilega að ég hafi drukkið mikið 7up ... en eins og ég segi þá var ég 5 ára.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hálskirtlataka Tips & Tricks

Pósturaf Gunnar » Þri 03. Feb 2015 01:11

ís?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hálskirtlataka Tips & Tricks

Pósturaf Viktor » Þri 03. Feb 2015 02:11

Til hamingju með 2000 =D>

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hálskirtlataka Tips & Tricks

Pósturaf playman » Þri 03. Feb 2015 10:01

Það eru nokkur ár síðan að ég fór í aðgerðina, var 30 þá.
Gleymdu öllu sem þarf að tyggja, allavegana fyrstu vikuna, fyrstu daganna er bara ís og aftur ís, klakapinnar
klakavatn, þetta þurfa að vera allt hreynar vörur, ekkert súkkulaði (má vera súkkulaðibragð) eða ávaxta bita bara hreynn ís/klaki.
Fljótlega ertu farin að geta drukkið þykkari fæðu eins og hreyna jógúrt og súrmjólk, gætir þurft að þynna aðeins (bara sem dæmi).
En annars verðuru bara að fara eftir því hvað hálsin á þér segir, þetta er viðbjóður fyrstu dagana og getur tekið "langan" tíma til að læknast
minnir að ég hafi verið byrjaður að borða "eðlilega" fæðu eftir sirka 2 vikur, enda léttist ég um 11kg

P.S.
Reykingar lengja læknunartímar


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hálskirtlataka Tips & Tricks

Pósturaf Plushy » Þri 03. Feb 2015 10:21

Ég var mjög ungur þegar ég fór í þetta, minnir að ég hafi bara hámað í mig frostpinna. Síðan hef ég heyrt horror sögur af fólki sem er að fara upp úr tvítugt og þá er eins og fólk sé að fara deyja.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hálskirtlataka Tips & Tricks

Pósturaf braudrist » Þri 03. Feb 2015 10:53

Smá forvitni, af hverju er tyggjó gott eftir svona aðgerð?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Hálskirtlataka Tips & Tricks

Pósturaf arons4 » Þri 03. Feb 2015 12:12

Fór í þetta þegar ég var ungur og ég skildi ekki öll þessi læti í kringum þetta, bað meira að segja um ristað brauð um leið og ég kom heim og át það eins og ekkert væri. Man ekkert eftir neinum óþægindum í kringum þetta.




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hálskirtlataka Tips & Tricks

Pósturaf brynjarbergs » Þri 03. Feb 2015 12:16

Á fjórða degi eftir aðgerð fór ég að treysta mér í eitthvað annað en sun-lolly & kalda súpu og fékk mér þá pylsu (án "skinnsins") drekkta í tómatsósu og var það himneskt að finna bragð af einhverju öðru!

p.s. ég fór í þetta fyrir 2 árum - þá 23 ára gamall.