Síða 1 af 1

Ný borðtölva tengist ekki netinu (m. snúru)

Sent: Fös 09. Jan 2015 18:59
af Glazier
Var að versla mér nýja borðtölvu kominn með windows 7 uppsett og tengdi hana við router með sömu snúru og ég notaði við gömlu tölvuna en samt kemur ekkert merki upp í tölvuna um að hún sé tengd
Það kemur grænt ljós á routerinn við snúruna en aftan á tölvunni kemur appelsínugult ljós, hvað svosem það þýðir og svo bara þetta rauða X niðri í hægra horninu á skjánum eins og hún sé ekki í sambandi...

What to do?

Edit: Næ að fara á netið með því að tengja símann minn með USB við tölvuna og nota hann sem wifi pung, een virkilega hægt netið svona !

Re: Ný borðtölva tengist ekki netinu (m. snúru)

Sent: Fös 09. Jan 2015 19:49
af Nitruz
network driver?

Re: Ný borðtölva tengist ekki netinu (m. snúru)

Sent: Fös 09. Jan 2015 20:12
af Glazier
Reddað.. var í 40 mín (fylgdi ekki diskur með) að dl driver fyrir móðurborðið í gegnum símann, setti hann upp og allt virkar :)

Re: Ný borðtölva tengist ekki netinu (m. snúru)

Sent: Fös 09. Jan 2015 20:32
af Xovius
Lenti einmitt í þessu. Ég var ekki með diskadrif fyrir móðurborðsdriverana og usb tengin og netportið virkuðu ekki fyrr en ég installaði þeim. Endaði með að stela diskadrifi úr tölvunni hjá vini mínum.

Re: Ný borðtölva tengist ekki netinu (m. snúru)

Sent: Fös 09. Jan 2015 20:37
af Nitruz
:happy