Síða 1 af 1

Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fim 08. Jan 2015 22:11
af Xiriz
Sælir, var að pæla í að fá mér nýja tölvu og ég vanalega kaupi allt frá einni verslun og læt þá setja hana saman svo að ábyrgðin sem öll á sama stað en eins og er þá finnst mér sú verslun vera ansi dýr í augnablikinu og ég var að spá hvort einhver sé með einhver góð meðmæli fyrir einhverri annari verslun? Ég er aðallega að pæla í ábyrgð og aðra þjónustu.

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fim 08. Jan 2015 22:13
af Yawnk
Kísildal, alveg hiklaust, topp náungar þar á ferð - reyni að versla allt mitt dót þar upp á síðkastið.

Hinsvegar hef ég haft mjög góða reynslu af Tölvutek líka, keypti tölvuna mína þar fyrir nokkrum árum og þeir hafa alltaf tekið vel í öll ábyrgðarmál og slíkt, en hinsvegar hef ég ekki heyrt nógu góða hluti af þeim nýlega.

Tölvuvirkni er fín líka.

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fim 08. Jan 2015 22:52
af motard2
Ég mæli með start :happy
hef gert mjög góð kaup hjá þeim

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fim 08. Jan 2015 23:04
af Lunesta
Kísildalur alla leið!

Hef líka átt góða reynslu af att.

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fim 08. Jan 2015 23:43
af MatroX
start alla leið,

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fim 08. Jan 2015 23:53
af J1nX
Tölvutækni og Kísildalur fá alla mína peninga

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fös 09. Jan 2015 02:08
af halli7
Mæli með Start og Kísildal

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fös 09. Jan 2015 02:10
af HalistaX
Tölvuvirkni

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fös 09. Jan 2015 10:22
af Xovius
Hef engar slæmar reynslur af tölvutek og att.

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fös 09. Jan 2015 13:18
af indiemo
Kísildal

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fös 09. Jan 2015 14:22
af blitz
Start, Kísildalur og Att fá mín viðskipti

Re: Hverjum er best að treysta á?

Sent: Fös 09. Jan 2015 15:07
af jojoharalds
Start.is fær mig alltaf til sin,enda lángbestu verðin eru þar á ferð.
og svo er tölvutækni bara rétt hjá ;)