Motus að senda lykilorð í bréfpósti
Sent: Lau 03. Jan 2015 01:47
Svona í óbeinu framhaldi af umræðunni um Vefstjori.is geymir lykilorð
Fékk bréf frá Motus í dag þar ég hafði gleymt að greiða reikning í bréfinu koma fram allar upplýsingar en það sem að mér þótti undarlegt var þetta:
Þarna senda þér mér venjulegan bréf póst sem inniheldur bæði notendanafnið mitt, kt (kemur fram ofar á bréfinu) og einnir lykilorð til þess að komast þarna inn án nokkurrar fyrirhafnar - ég prufaði að fara inn á vefinn áðan á þessu lykilorð og ég var ekki neyddur til þess að breyta um lykilorð. Ef ég óska eftir nýju lykilorði á síðunni þeirra kemur fram að það komi undir rafræn skjöl í heimabanka.
Hvað þykir ykkur um svona ?
Fékk bréf frá Motus í dag þar ég hafði gleymt að greiða reikning í bréfinu koma fram allar upplýsingar en það sem að mér þótti undarlegt var þetta:
Þarna senda þér mér venjulegan bréf póst sem inniheldur bæði notendanafnið mitt, kt (kemur fram ofar á bréfinu) og einnir lykilorð til þess að komast þarna inn án nokkurrar fyrirhafnar - ég prufaði að fara inn á vefinn áðan á þessu lykilorð og ég var ekki neyddur til þess að breyta um lykilorð. Ef ég óska eftir nýju lykilorði á síðunni þeirra kemur fram að það komi undir rafræn skjöl í heimabanka.
Hvað þykir ykkur um svona ?