destinydestiny skrifaði:ég var að vinna hjá fyrirtæki sem heitir wilsons og ég hætti þar eftir buinn að vinna þar i 1oghálfan mánuð og þeir eru að neyta því að borga mér laun? er einhver séns að þeir komast upp með það
Förum yfir upphafinnleggið....
Hann er búinn að vinna þarna í 1,5 mánuð.
Það stendur ekkert um að hann hafi ekki fengið fyrsta mánuðinn greiddan.
Þetta er því spurning um tvær vikur.
Ef hann var í vaktavinnu þá getur verið að viku uppsagnarfresturinn hafi verið 5 vinnudaga vika en vikan á undan 2 vinnudaga vika = hann er raun í mínus.
Ég benti bara á að fólk sem stingur af úr vinnu missir réttinn á "farsælum endi".
Þetta er kannski ekki eitthvað sem fólk veit um ríkisstarfsmenn, en ef þú vinnur ekki vinnuskylduna þína og það vantar segjum 2 klst. upp á, s.s. þú vannst 158 klst í mánuði, þá færðu bara 157 klst. greiddar.
Ástæðan...?
Þú gerðir samning um 160 en skilaðir þeim ekki, 50% af "vinnusvikunum" er tekið af þér aukalega fyrir að svíkja samninginn.
Þetta er ástæðan fyrir því að ríkisstarfsmenn vinna yfirleitt alltaf ókeypis einhverjar mínútur eða klst. yfir 160 klst. sem þeir fá svo ekkert fyrir.
Það má gera þetta við alla 30.000+ starfsmenn ríkisins en 24/7 - 365 en allt verður brjálað ef unglingur á pizzastað finnst hann svikinn?
Einkageirinn er bara ekki nógu harður greinilega...