Síða 1 af 1

Af hverju eru hamborgarar ekki djúpsteiktir?

Sent: Þri 30. Des 2014 01:54
af hakkarin
KFC djúpsteikir kjúklinginn sinn, og flestir skindibitastaðir hafa djúpsteikingarbúnað til að djúpsteikja franskar. Af hverju bíður enginn upp á þann valmöguleika að leyfa manni líka að djúpsteikja hamborgaran? Ég hef heyrt frá þeim sem að það hafa prófað að það sé bara helvíti gott.

Re: Af hverju eru hamborgarar ekki djúpsteiktir?

Sent: Þri 30. Des 2014 02:07
af Klaufi
Mæli með að spyrja framkvæmdastjóra eða eigendur hamborgarastaða.

Þessi þráður býður ekki upp á neina uppbyggilega umræðu.

-Læst-